Fljótandi nunna

Trip Start Mar 10, 2010
1
13
15
Trip End Apr 08, 2010


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Thailand  ,
Friday, March 26, 2010

N er kl. 7 fstudagskvldi og vi erum stdd Kanchanaburi, vorum rtt essu a koma r Thailensku nuddi (frum reyndar einnig nudd gr, erum lklega orin h essu). kvum a kkja vi Internet kaffi til a taka afrit af myndunum okkar og blogga sm ur en vi gleymum llu v merkilega sem hefur gerst sustu daga. Dvl okkar Kambdu var einu ori sagt frbr, rosalega vinalegt flk og fallegt land. Mia vi upplifun okkar af essu merkilega landi er trlegt a fyrir ekki svo mrgum rum gerust ar lka hrilegir atburir og trmingarbum jverja seinni heimstyrjldinni. Daginn eftir a vi frum SOS barnaorpi frum vi me Tk-tk (motorhjl me vagni aftan ) til Killing Fields. ar voru nokkurskonar trmingarbir Rauu Khmerana sem tali er a hafa myrt um 2 milljnir manna. Skrti a ganga ar um me leisgumann sem missti ba foreldra sna essum bum. hrifamikil fer sem gleymist seint og nausynlegt a vihalda minningunni eir sem ltust von um a svona hlutir gerist ekki aftur. egar essari fer var loki tk glein aftur vi. Vi fundum merkilegan veitingasta sem heitir "Friends", jnarnir og kokkarnir ar eru eingngu fyrrverandi gtubrn sem eru a stga sn fyrstu skref alvru vinnu. ar f au sna fyrstu vinnu og halda san fram t lfi. Til a gera langa sgu stutta a var restin af Kambdu ferinni, sund, sl, matur, afslppum, meiri matur, sl, sund, rssamarkaur og sm meiri matur. San um kl. daginn eftir Killing Fields var tekinn leigubll t flugvll, flogi til Bangkok, ar bei Minibus me florljsum eftir okkur og keyri okkur beint til Kanchanaburi. Allt einu, nokkrum klukkutmum eftir a vi hfum veri Kambdu vorum vi allt einu stdd Kanchanaburi Thailandi, 63.000 manna borg, umkringd frumskgum og fjllum. a fyrsta sem vi gerum egar hinga var komi var a leigja okkur reihjl. Allt fr v a vi byrjuum a undirba essa fer rddum vi um a a vi yrum a skoa fljtandi nunnuna Kanchanaburi. Ha! kynni einhver a segja "fljtandi nunna?", jamm a vst a vera mjg merkileg fljtandi nunna hrna einhverstaa og vi hjlunum okkar kvum a leita hennar. Me kort hnd hjluum vi binn veran og endilangan en engin nunna fannst, fundum hinsvegar marka og verslunarmist og ar var a sjlfsgu stoppa. Annars tkum vi v bara rlega a sem eftir lifi dags, frum sund og boruum fljtandi veitingasta um kvldi ar sem allir rttirnir voru a sterkir a sumir hpnum (r) svitnuu og grtu vi a eitt a bora trlega sterkt Thailenskt karr, fff. Maturinn hr er trlega gur en getur veri svoldi sterkur fyrir slenska braglauka. gr var svo mikill athafnadagur eftir a hafa teki a rlega daginn ur. Dagurinn var tekinn snemma eins og flestir dagar hr og vi vorum vknu fyrir kl. 7. Kl. 8 kom mimi bus og stti okkur og byrjai v a keyra okkur Erawan jgarinn. a vissum vi a vi vorum a fara a skoa einhvern foss og ar sem vi hfum n s nokkra fossa slandi vorum vi n ekkert yfir okkur spennt. a kom san ljs a etta var ekki einhver inn foss sem vi forum a fara a skoa heldur r 7 fossa upp fjall og voru eir hver rrum fallegri samt v a vi gtum baa okkur eim flestum. Ekki eitthva sem a maur gerir hverjum degi slandi. lei okkur upp fossana rkumst vi elur, firildi, apa, fugla, bjllur og hingar msu drategundir. Svo sannarlega venjuleg gngufer og ekki alveg sama upplifun en a ganga upp Esjuna. egar vi vorum bin a skoa fossana frum vi flabir ar sem vi tkum einn rnt flabaki og san sigldum vi niur nna Kwai bambus flekum. ar eftir skouum vi helli me Buddha lkneskum og frum fer me daualestinni (death railway) en tali er a 100.000 strsfangar hafi ltist vi ger lestarteinanna. Ferin enda san v a vi gegnum Kwai brnna og flautuum, durumm, dururum, dum, dum dum! durumm, .... flautist vi lagi r myndinni "Brin yfir Kway fljti". reitt eftir gan dag skelltum vi okkur san nudd og ltum nudda r okkur reytuna og breyttum san aeins til og fengum okkur indverskan mat um kvldi. Fundum varla brag af honum ar sem a Thailenski maturinn daginn ur hefur lklega eitthva tt vi braglauka okkar. morgun kvum vi san a gera ara tilraun vi a finna fljtandi nunnuna. Vi fundum t r v hva hofi hennar heitir, rkuum leigublast og bum um a skutla okkur anga. a tk okkur d gan tma a keyra anga tktk og kkuum vi fyrir a hafa ekki lti a reyna a hjla alla essa lei 38 stiga hita. egar vi komum svi var ekki einn einasti feramaur arna, vinnsldir nunnunnar hfu greinilega dala. Reyndar var ekkert sem gaf a til kynna a fljtandi nunna vri svinu. Vi rltum um svi, frum upp um 92 trppur (sumir telja trppurnar sem eir labba) og ar vorum vi send gegnum skemmtilegann hellir og kom s fer okkur gjrsamlega vart. Eftir essa vntu hellaskoun spurum vi gaurinn hvort a hann kannaist vi fljtandi nunnu. Jbb svo var og benti hann okkur hofi ar sem hana var a finna. Vi rltum niur og komum a nokkurskonar sningarbs ar sem turvaxin kona sat og hlustai iPodinn sinn. Hmmm, er etta fljtandi nunna hugsuum vi me okkur. Til hliar hkk skilti 200 Bhat (Bhat eru Thailenskir peningar og eru 200 Bhat c.a 800 kr.) fyrir einkasningu fljtandi nunnu. etta var allt svoldi skrti, en hey! vi erum komin alla essa lei og af hverju ekki sl til og sj hana fljta. Vi a sjlfsgu borguum 200 bhatin og nunnan tk af sr iPodinn og skellti sr laugina. Hn flaut arna fyrir okkur nokkrar mntur og etta var lklega ein skrtnasta feramannaupplifun okkar til essa. leiinni til baka veltum vi v fyrir okkur hvort a slendingar gtu haft peninga af vitlausum feramnnum vi a sna eim lka vitleysu. Hugtaki a fleyta kellingar myndi lklega f nja merkingu slandi. En sei, sei, essi dagur gleymist seint. Vi tkum v rlega a sem eftir lifi dags, kktum sundlaugina, frum nudd og erum n komin internet kaffi og erum a fara a f okkur a bora. etta er ori allt of langt blogg, stri bjrinn vi hliina tlvunni er binn og tmi til kominn a htta essu. eftir hldum vi suur bginn og nst egar heyrist fr okkur verum vi komin til Ko Lanta. Bless bili.
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

bogga on

mér finnst nunnan alveg æðisleg... og ég er viss um að þetta hefur verið hverrar krónu eða bhat virði...

gaman að geta fylgst með ykkur þetta er rosa flott blogg... bið að heilsa.

katla on

þetta er það fyndnasta sem ég hef heyrt, ever! fyndnara en pissið í gleraugnahulstrinu!

Alma María on

Fljótandi nunna... trúi því að það hafi verið með undarlegri upplifunum.
Greinilega dásamlegir dagar sem þið eigið þarna. Haldið áfram að njóta.
Kveðja frá Goslandi

Guðrún on

hahahahahah!
og ég veit hver taldi tröppurnar múahah.
Fleyta-kjéllingar - hoh ég hló upphátt :)

Berglind Ósk Ragnarsdóttir on

Hahahaha er í kasti yfir fljótandi nunnunni! Ef hún er ekki ástæða til að ferðast yfir hálfan hnöttinn þá veit ég ekki hvað ; ) Gaman að fá fréttir úr ferðinni ykkar - vona að hún haldi áfram að vera svona skemmtileg og fræðandi. You go nun!

Use this image in your site

Copy and paste this html: