Machu Picchu

Trip Start Aug 30, 2010
1
11
37
Trip End Mar 09, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Peru  , Sacred Valley,
Thursday, September 30, 2010

Machu Picchu

svo a a s okkalega einfalt a fara til Machu Picchu eigin vegum kvum vi samt sem ur a kaupa okkur pakkafer. Vi vorum bin a kanna hver kostnaurinn yri ef vi gerum etta sjlf og ferin sem okkur var boin var ekki svo miki drari svo vi kvum a fara gilegu leiina og lta halda hndina okkur.

Auk ess innihlt pakkinn fer um Sacred Valley sem var ekki inni okkar kostnaartlun. Plani var semsagt a ferast um Sacred Valley, stoppa nokkrum litlum bjum, fara marka, skoa rstir og fara svo beinu framhaldi til Aguas Calientes sem er br vi rtur Machu Picchu.

Svo egar vi mttum feraskrifstofuna gr kom ljs a a var ekki alveg allt tlun. a voru vst einhver htarhld Aguas Calientes svo vi hfum um tvennt a velja. Annars vegar a fara ferina um Sacred Valley og taka svo lestina til Aguas Calientes klukkan 23:30 fr b sem kallast Ollantaytambo. hefum vi urft a ba um 8 tma eim b eftir lestinni og vi hefum veri komin fangasta um klukkan 1 um nttina. Okkur fannst a ekki hljma mjg spennandi srstaklega ar sem a var rs klukkan 4 daginn eftir (um nttina)! Vi kvum v a taka seinni kostinn sem fl sr a vi vrum keyr beint til Ollantaytambo og tkum lestina aan rtt a detta 13 sem hentai mjg vel. Vi vorum v komin snemma til Aguas Calientes og gtum rlt um binn og noti umhverfisins. morgun frum vi svo ferina um Sacred Valley ferina sem vi misstum af vegna breytinganna.

a var ekki aeins feraplani sem breyttist heldur vorum vi lka fr til betri lest og fengum lest til baka til Cusco betri tma en upphaflega st til. Okkur fannst vi v aldeilis hafa dotti lukkupottinn. Hosteli fannst okkur ekki jafn frbrt og allt anna. vlkan skt hfum vi sjaldan s.

Sigrn hafi lesi netinu a Aguas Calientes vri mjg leiinlegur staur enda bara tristabr sem jnustar sem fara til Machu Picchu. a er a vsu ekki miki meira hr en veitingastair sem gera allt sem eirra valdi stendur til a f mann til a sna hj eim, en umhverfi er trlegt! Vi erum umkringd hum fjllum sem eru akin trjm og grri enda erum vi stdd frumskginum. Og talandi um frumskginn – Sigrn er komin me fyrstu mosktbitin sem gera henni lfi ansi leitt.

dag var svo komi a aalfjrinu – Machu Picchu. Vi vildum vera mtt til Machu Picchu um klukkan 6 egar opnai og vi vildum lka n mia til a klifra upp Waynu Picchu sem er fjalli sem sst llum myndum af Machu Picchu. Astoarmaur leisgumannsins okkar sagi a ef vi vildum vera komin strax og opnai og n mia Waynu Picchu (aeins 400 miar eru boi) yrftum vi a vera komin rtustina klukkan 3 og ba ar til fyrsta rtan fri klukkan 5:30. Okkur fannst a n ekki alveg ess viri a vera mtt a rosalega snemma ef vi vrum svo bara bin v vegna reytu um lei og allt myndi byrja. Vi kvum v a sofa til rmlega 4 og taka sjensinn a komast strax til Machu Picchu. rtt fyrir a vi vrum ekki mtt rtustina fyrr en rmlega 5 vorum vi komin um lei og opnai. Og okkabt fengum vi mia til a labba Waynu Picchu.

Vi gtum vali um tvr tmasetningar til a fara Waynu Picchu, annars vegar klukkan 7 og hins vegar klukkan 10. ar sem vi ttum bkaan leisgutr me hp klukkan 7:45 vldum vi sari tmann. Svo drifum vi okkur bara inn svi til a sj herlegheitin. a var trleg tilfinning a vera me eim fyrstu stainn og sj hann alveg tmann. Svo stuttu sar byrjai slin a koma upp sem geri etta allt saman enn mikilfenglegra.

Vi vildum ekki vera a labba of miki um ur en vi fengjum leisgn um svi. Okkar plan var a fara trinn, labba Waynu Picchu og rlta svo um svi ar til vi vrum orin daureytt. Vi tylltum okkur v vi enda rstanna og upplifum frumskginn og dralfi sem honum er mean vi bium eftir a leisgutrinn byrjai. En plani okkar,  eins dsamlega og a hljmar, gekk ekki alveg eftir. egar vi mttum leisgutrinn kom ljs a vi vorum eina enskumlandi flki og a gekk vst ekki alveg a tala spnsku fyrir alla og svo ensku fyrir tvo einstaklinga. Leisgumaurinn hljp um og reyndi a grja eitthva og fkk nstum hjartafall og magasr um lei. Besta lausnin var svo a vi myndum fyrst rlta um svi sjlf, labba Waynu Picchu og mta svo a lokum leisgutr.

Jja vi reyndum a gera a besta r essum breytingum og rltum um svi. Vi komum a grasbala ofarlega rstunum ar sem vi tylltum okkur. fjarska voru llamadr vi vinnu (au eru nttrulegar slttuvlar fyrir svi). Stuttu sar voru rj llamadr komin alveg a okkur og tv eirra virtust vera a slst. a gekk svo miki fyrir eim a flk nlgt okkur urfti a standa upp og fra sig til a vera ekki undir.

Vi rltum svo gegnum rstirnar tt a Waynu Picchu. a endai annig a vi frum ekki upp. 100 ra gmlu lungun Sigrnu eru ekki alveg ngu g hr. Hvort a s hin ea mengunin (ekki hr vi Machu Picchu heldur mengun Per almennt) ea blanda af bu gerir a a verkum a a er oft ansi stutt astmann. Vi tldum a a yri drt a hringja yrlu r hlum Waynu Picchu svo vi bara slepptum v a fara upp.

Leisgumaurinn sem vi vorum me var mjg gur, talai fyndna ensku, frddi okkur heilmiki um Machu Picchu og sagi fna brandara inn milli. a voru reytt en voa stt hjn sem rlluu upp rtu sem keyri au til baka til Aguas Calientes tpum 10 tmum eftir a au mttu til Machu Picchu.

Vi erum svo loksins komin til Cusco aftur ar sem sgeir br sr hlutverk lknis. Sigrnu Yrju tti greinilega svo tff egar hn brann Arequipa a hn kva a endurtaka leikinn og gott betur en a! Bringa, axlir, bak og hendur allt skabrunni! Auk ess eru mosktbitin svo slm a nnur lppin henni er stokkblgin og hn bara hreinlega erfitt me gang. En ofnmislyf og blgueyandi munu vonandi redda essu.

Post your own travel photos for friends and family More Pictures

Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

reisan
reisan on

Enn og aftur ætlum við að vera leiðinleg og segja að myndir komi innan skamms. Vonandi annað kvöld en annars á föstudag :)

Pétur frændi on

Ég get núna prentað út meira fyeir ömmu þín. Já hún bíður einnig að heilsa ykkur hjónakormomu, og fylgist vel með ferðalagi ykkar.

Ása on

Alltaf jafngaman að lesa færslurnar ykkar og skoða myndirnar. Vonandi fer Sigrún að hressast . bestu kveðjur frá haustinu á Íslandi

Kári og María on

Þetta virkar geðveikt spennandi ferð og myndirnar eru geðveikar. Lamadýrið minnir helst á fjórfættan strút, og óléttu konunni öfundar ykkur út af öllum stigunum sem eru þarna. : )

Kv. Hjónin á Íslandi

Klara on

Mikið rosalega er gaman að fylgjast með ykkur og sjá allar myndirnar. Þið eruð að skoða staði sem ég veit að ég á aldrei eftir að sjá. Nýt þess því að þið bjóðið mér með ykkur í þessa ferð - með myndasýningunum ;-)

Keep up the good work!!
Luv, mom

Harpa Rut on

:-) alltaf jafn gaman að skoða myndir og lesa, þið eruð greinilega að njóta ykkar í botn, þetta verða yndislegar minningar sem endast út ævina :-)

Use this image in your site

Copy and paste this html: