Aussieland

Trip Start Jan 14, 2011
1
7
12
Trip End May 25, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Australia  , New South Wales,
Tuesday, March 1, 2011

Jja, ar sem vi erum n komnir fr stralu er vst vieigandi a skella inn einu bloggi fr dvl okkar ar!

Vi lentum tveir flugvellinum Sydney ar sem Dan var me flug fyrr um daginn. egar vi vorum a reyna a tta okkur rtuferunum til Bondi Beach kemur ltil gmul kona sem vinnur hj tollinum flugvellinum og sr a vi erum eitthva ringlair og bst hn ekki bara til a skutla okkur a hostelinu, v hn vri hvort e er a fara tt.  Jj vi um a og hn sndi okkur helstu staina arna svinu, hvar best er a taka strt og lestir osfr drulluns kona. Samt sem ur var maur pnu stressaur ar sem etta minnti mann aeins kvikmyndina Taken.  Vi mttum hosteli okkar Bondi Beach og fundum Dan. Komum etta hostel sem leit gtlega t netinu og var a svosem fnt, utan fyrir allt drasli herberginu og a var vibjsleg tfla tum allt!! Herbergi okkar var lka fullt af pirrandi Dnum sem fundust greinilega alltl a tj sig me sng og tralli klukkan 8 um morgun. Og j a var lka engin loftrsting sem var daui...magnai bara tfluna enn meira og maur var sveittari en anskoti! En HEY a voru fr surfbretti leigu og frr GESLEGUR morgunmatur! Vi prufuum a nota fru surfbrettin sem hosteli bau upp og ltum ldurnar refsa okkur. Eyri tkst a standa upp svona 2 sek, sem var meti okkar. 

Eins og venjulega er alltaf eitthva a gerast kring um okkur og var str hjlabrettakeppni gangi strndinni mean vi vorum arna.  ar sem vi erum hvorugir miklir hugamenn um hjlabretti kvum vi a bruna bara down town Sydney eins fljtt og vi gtum og komast fru gistinguna okkar ar.  Bondi Beach er samt sem ur drulluns staur me fallegri strnd og fallegu kvenflki a Adams mati. Fra ert samt lang fallegust (kv. Eyr) :*

Sydney gistum vi frekar stru hsi sem var me mjg ga blndu af flki. Einn fll rskur hommi, einn breskur ofurhommi, ein ltil rssnesk stelpa sem gaf fr sr allskyns skrtin hlj, ein strlsk „goth" stelpa og einn franskur gaur.

Dagurinn Sydney fr keyrslu til Manly beach og ferjufer til baka inn a hfninni ar sem peruhsi er.  Steve, vinur Jo, sem er stelpa sem vi kynntumst Tonga, s um a skutla okkur.  Jo var bin a ba til rosa Excel skjal fyrir okkur me hva vi ttum a gera hverjum sta og hvaa vini hennar vi ttum a hringja.. sick. 

Um kvldi var frakkinn me party og var hsi trofullt af frnsku flki.  Allir fru svo hommabar en vi vorum ekki alveg tilbnir a borga $15 til a fara hommabar annig vi frum me einni stelpunni annan fran bar.  Mjg fnt kvld. 

Fyrst maur var n Sydney urftum vi a gera eitthva trista bransanum annig vi frum eitthva safn sem var vibjslega leiinlegt.  Trofullt af brotnum sklum og bollum. Allteinu verur Dan eitthva voa skrtinn og segist urfa klsti. Jj vi frum af essu hundleiinlega safni og klsti ar sem hann er svona hlftma! Komumst vi svo av a hann prumpai sig og var a henda brkunum greyi strkurinn!! HAHAH aeins of fyndi!  Annars frum vi stjrnusafn, dragarinn sem var ekkert svo spes, ll drin voru greinilega randi lyfjum og bara sofandi. Vi fru upp a peruhsinu og tkum myndir, lbbuum gegn um stran gar sem var fullur af leurblkum og margt fleira. 

Heppnin okkar heldur fram v mean vi vorum arna var strsta stuttmyndakeppni heimi gangi ,,Tropfest“.  Vi frum snemma um daginn me teppi garinn ar sem a keppnin var haldin og stum ar allan daginn me fullt af munchi, skldum bjr og skemmtilegu flki .  Svo um kvldi byrjai keppnin sjlf og voru um 30.000 manns svinu til a horfa myndirnar.  16 myndir voru sndar og margar af eim mjg gar!  Mjg g og FR skemmtun, ar sem Sydney er mgulega drasta borg sem vi hfum s og ekki gaman a borga t.d 700 kall fyrir 2 litra kk. Vi hfum lka alls ekki  efni v ar sem Nja Sjland tk ansi harkalega veski hj adrenaln sjku slendingunum :$

Cairns og austurstrndin!

Okkur fannst vi vera bnir a vera ngu lengi Sydney og tkum flug upp til Cairns.  ar vorum vi hosteli sem heitir Asylum og var helmingi drara en ll nnur hostel sem vi hfum veri .  Samt voru eir me frtt far fr flugvellinum, fran morgunamt, frtt internet, sundlaug, fran kvldmat og mjg chilla umhverfi.  Fyrsta kvldi okkar arna slysuumst vi inn spurningakeppni, sem vi auvita rstuum og unnum $44. Vi skitum kannski aeins okkur me a tkka verinu en meira af r hr fyrir nean!

Daginn eftir hittum vi fyrstu slendingana ferinni.. kominn tmi til!  Var ekkert verra a etta var flk sem maur ekkti, Ji Einars og Snorri Verzlingar og vinur eirra li.  Vi skelltum okkur djammi um kvldi poncho og vaandi gturnar v a var svo frnlega mikil rigning, nei sko FRANLEGA MIKIL, stum t gtu me vatni upp a hnjm! Og a er sko ekki gaman a vera a bakpokaferast me blaut rotnandi ft bakpokanum.  Rigningin raist ekkert heldur, hlt bara fram nstu daga mean vi vorum Cairns.  Vi strkarnir bkuum dagsfer snorkling og kfun kralrifinu og kvddum hina slendingana ti miju rifinu ar sem eir ttu a gista eina ntt bt.  Plani er a hitta aftur vi fullt tungl Tlandi. 

Kfunin var geveik! Vi frum dpst 12,7 metra, sum risa skel, sem var svona einn meter breidd.  Vorum ltnir setja hendurnar okkar inn hana og lokaist hn okkur.  Vi sum lka smokkfisk, sbjgur, fullt af mismunandi kral og fullt af fiskum.  egar vi vorum a snorkla heyrum vi allt einu gellu skra SHAAARK! Litum niur og sum eitt stykki hkarl synda rtt fyrir nean okkur. Frekar nett.  etta er eitthva sem allir vera a gera!

 Eftir a vi komum til baka kvum vi a reyna a komast r essari vibjslegu rigningu og keyptum okkur hop on/hop off rtufer til Byron Bay.

 Vi stoppuum fyrst Townsville og bkuum hostel fyrir kvldi.  Auvita var eitthva um a vera hostelinu.. Vi fengum frtt hlabor af kjklingarttum, rkjum og rum gum mat t af v a var veri a kveja tvo starfsmenn. Eyr var loksins binn a n a urrka ftin sn og var me au hangandi t snru, en NEI!! egar vi vknuum um morguninn var vibjsleg rigning og ftin aftur orin rennandi blaut.  Eina stunni var a skoa veursprnar fyrir nokkra bi og bruna anga ar sem a er sl.  a besta sem vi sum var 1100 km burtu og 17 klst rtufer til a komast anga.  Fuck it. Let's do it! 

Nsti fangastaur var Hervey Bay. Eiginlega eina sem hann er ekktur fyrir eru ferirnar aan til eyjunnar Fraser Island! Eyr og Dan skelltu sr dagsfer anga og var a bara drullusvt. Byrjai 30 btsfer eyjuna sem er strsta sandeyja heimi, bara sandur og regnskgur. Mli me google! Vorum me klikkaan rtublstjra sem keyri gegnum frumskginn eins og vitleysingur! Brunuum einnig um 60 km strndinni sem var sjklega falleg! Hpunktur ferarinnar var samt Lake McKenzie. Fallegasta strnd sem g hef s og ekki var a verra a vatni vi strndina var ferskvatn. Sjklega flott og fallegt!

mean chillai Adam strndinni vi Hervey bay og vann upp sm forskot tani!

Loksins voru strkarnir komnir almennilega sl og spkuum vi okkur stndum stralu, frum til Sunshine Coast og aan til Byron Bay! En j, vorum rosa fnu hosteli Sunshine Coast og kynntumst fullt af fnum sraelum og jverjum. Skemtileg umra eitt kvldi milli gyinganna og jverjanna um the Holocaust og eitthva rosa, mjg gaman a fylgjast me eirri umru v jverjarnir taka vst ekkert svo vel etta! En FOOOKK eina nttina arna held g a vi hfum aldrei vakna eins hrddir vinni, etta var eitt a rosalegasta sem vi hfum lent ! Vi erum bara einhva sofandi gum mlum og byrjar ekki jverja stelpan herberginu okkar a skra grimmilega upp r svefni. Og etta voru ekkert ltil skur heldur einhver andsetin bltsyri sku! Vi hrkkvum allir upp og vitum ekkert hva er gangi, Eyr hlt a sraelarnir vru inn herberginu a myra gelluna og Adam var a dreyma eitthvern dralfsdraum og hlt a ipodinn sinn vri dr rminu! Svo ttum vi okkur astum og ska gellan rumskar ekki einu sinni, heldur bara fram a sofa!. Vi spjllum svo vi hana daginn eftir og hn var alveg frekar vandraleg. Sagist hafa veri a rfast vi mmmu sna drauminum!

Tkum svo rtuna til Byron Bay sem er drulluns staur, trofullur af tristum og brjluu djammi. Vi fengum fra gistingu hj vini frnda Adams sem var ansi fnt ar sem ll hostel Byron Bay eru uppsprengdu veri vegna vinslda staarins. ar hittum vi lka vini okkar fr Svj sem vi vorum me Queenstown og tkum eitt gott djamm me eim drengjum! trlegt hva maur hittir alltaf sama flki aftur og aftur! Tkum lka 4 tma surftma og erum officially ornir surfer bro's og getum auveldlega stai brettinu!!

En j ekki voa miki a segja fr nstu dgum, vi breyttum fluginu okkar og styttum dvl okkar stralu um viku til a spara pening! En j, vi frum puttanum fr Byron Bay til Brisbane sem var mjg skemmtileg reynsla. Ekki allir sem geta fari puttanum um 250 km og komi peningalega s t pls! Fengum far me einhverjum manni fr byron bay til Cleveland sem er 20 km fyrir utan Brisbane. ar urum vi strand og okkur var htt a ltast blikuna egar fari var a rkkva og enginn vildi stoppa fyrir okkur. Vi httum a reyna og tlum a rlta og reyna finna hostel, stoppar ekki einhver megaspai og kallar okkur, segir okkur bjartsna a vera reyna puttalingast hr v a muni enginn stoppa fyrir okkur!! En hann skutlar okkur semsagt upp rtust og gefur okkur 20 dollara fyrir rtunni sem kostai aeins 16 dollara, megasnilld!

Eru vi svo nna komnir allt ara menningu Singapore og hfum a bara virkilega gott. tlum a reyna lofa a vera duglegari a blogga, alltof mikil pressa okkur me etta blogg!

Kveja fr Asu,

Eyr og Adam!!

Post your own travel photos for friends and family More Pictures

Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Heiða on

Ohhh þetta hljómar allt svo GEÐVEIKT gaman og ég er að rotna hérna heima úr öfundsýki. Ég er orðin of sein í vinnuna, get ekki beðið eftir að skoða myndirnar þegar ég kem heim í kvöld!!! :)
Love you.

Sædís on

vá hvað ég hló mikið af blogginu um þýsku stelpuna og ipodinn hans Adams í rúminu hahahaha... þið eruð snillingar elskurnar mínar.

Svo yndislegt að fá að lesa um ævintýrið ykkar. Þið eru LANGBESTIR og LANGFLOTTASTIR ;) Góða skemmtun áfram. Ég er hæstánægð með ykkur báða (hjarta)

Þórbjörn on

Þetta verður alltaf skemmtilegra og skemmtilegra. Haldið áfram með skemmtileg blogg. Kveðja frá öllum heima.:)

Pétur Bauer on

Þetta er frábært blogg, skemmtilegar sögur (sérstaklega með þessa þýsku). Flottar myndir frá Ástralíu, ekkert of mikið af "túristamyndum", mest skemmtillegar myndir af flottu fólki. Hafið það sem allra best í Asíu.

amma Fia. on

Æðislega gaman hja ykkur, elskurnar minar.
Flottar myndir. 'A eftir að lesa bloggið. Hlakka til. Eins og þið sjáið, er þetta
fyrsta færslan min á tölvu er á tölvunámskeiði. Góða skemtun.
amma.

Anton Jarl on

Svaðaleg er þessi megaferð hjá ykkur snúllurnar mínar, sé að tíminn flýgur áfram hjá ykkur...þar sem það getur ekki verið annað en drullugaman!!! Vona bara að jarðskjálftar og flóðbylgjur og fellibylir og allt sem getur gert vonda hluti hætti núna svo þið komist 100% heilir heim, og passið ykkur á öllum hommabörum og svona, hef heyrt að þessir gæjar þekki ekki orðið "nei"

love, yours truly :*

asgeirvisir
asgeirvisir on

SHIT hvað mig langar aftur út... McKenzie er snilld! En hvernig fannst ykkur stóru flugurnar á ströndinni? :/ Ógeðslegasta sem ég hef séð og fundið!

Skemmtið ykkur fáránlega vel strákar, gaman að lesa bloggið :)

Use this image in your site

Copy and paste this html: