Bangkok og Chiang Mai

Trip Start Jan 14, 2011
1
10
12
Trip End May 25, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Thailand  ,
Saturday, March 19, 2011

Bangkok vorum vi semsagt bara 1 dag, frum me Vi og Sndru og skouum keisarahllina og um kvldi var rlt um Koh San Road sem er alltaf trofullur af flki og hvrri tnlist til kl 4 um morgun! Daginn eftir tkum vi rtu til Chiang Mai. Auvita var okkur lofa flottri VIP rtu og okkur voru sndar myndir og allt virtist vera mjg flott! En svo auvita egar vi komum rtuna var etta eh grtsktug gesleg rta, trofull af moskts og auvita borguum vi svona 1000 kalli meira en allir rtunni. Tpskt fyrir Tland samt. En djfull vorum vi pirrair! Rtuferin sjlf var vibjur lka, alltaf stoppa sktugustu stunum sem rtublstjrarnir f borga fyrir a stoppa . Miki samasem merki milli essara staa og matareitrunar!

N vorum vi mtt til Chiang Mai og hittum strax Vi og Sndru rtustinni. Vorum bin a kvea a gista gistiheimili sem heitir Chiang Mai Guesthouse og tkum tuktuk anga. Hann var n samt ekkert v a skutla okkur anga og sagi a a vri loka. Droppai okkur svo bara t eitthverju hsasundi klukkan 6 um morgun! Vi nttrlega stum arna og vissum ekkert og horfum bara t lofti eins og vanalega! Allt einu labbar munkur appelsnugulum slopp fram hj okkur og vi kvum bara a etta vri merki og eltum munkinn! Og hva auvita enduum vi me a komast beint Chiang Mai Guesthouse kk s munksins! Fengum svo inn gistiheimilinu og allir fru inn herbergi og rotuust.. egar allir vknuu frum vi lobbyi til a spjalla vi Mr. Whiskey sem skipuleggur frumskgaferir.  Vi gtum vali um 2 ferir, eina tristafer og eina meira persnulega.  Vi kvum a taka non-touristic ferina tt vi borguum aeins meira.  Vi num samt a prtta veri niur um helming, en urftum a ba einn dag lengur sem var frekar stressandi ar sem visa hj okkur Tlandi var a renna t eftir 3 daga..og ferin sjlf var 3 dagar.  Vi reiknuum etta t og ef vi myndum leggja af sta morguninn eftir a vi kmum heim r trekkinu og n a landamrunum fyrir kl. 18 yru etta 2 auka dagar fram yfir visa. 

Chiang Mai gerum vi mislegt skemmtilegt. Frum risa night market sem var svo ekkert skemmtilegur, bara endalaust af drasli og TROI af flki. Endai me a okkur leiddist svo en a var enginn sns a komast t r essu v etta var alls staar og flk alls staar sem labbai 0.5 km/klst. Vi kktum einnig Muay Thai bardaga sem var mjg skemmtilegt! Keyptum okkur mia fremstu stin og horfum fyrst pnulitla 40 kg tlendinga slst. Skemmtilegasti bardaginn var samt n efa tbrunnar fyllibyttur sem a ltu binda fyrir augun sr og svo voru eim hent inn hringinn (4 gaurar). Lmdu eir hvort annan svo gjrsamlega span og dmarann lka. Setjum kannski inn video af essu!

Jja.. san var komi a v a hitta Mr. Ton sem var fararstjrinn okkar, pnultill Tlendingur sem bj einu sinni frumskginum mrg r.  Hann sndi okkur kort af v sem var framundan, lt okkur fr bakpokana okkar og sagi okkur a vera tilbin og checka t r htelinu fyrir kl. 7 um morgun v var lagt af sta. Vkuum svo kl 6 og vorum redd a tkka t kl svona sirka korter 7. Check outi tk samt n grns svona 50 mn ar sem gaurinn sem var lobbinu var tregasti og hgasti tlendingur byggilega llu tlandi! En pickupi var mtt og vi vorum laggir af sta frumskginn. Pikkuum upp tvo kana sem voru a fara me okkur.  Vi stum ll 6 aftan pickup me hsi ofan og mgulega verstu stum sem hgt er a bja upp .  Vi tkum eftir v a Kanarnir voru eitthva srstakir v au tluu eiginlega ekkert saman, og svo byrjuu au a rfast hvslandi.. mjg fyndi.  Vi tkum hpmynd fyrsta stoppinu okkar og fru au sitthvorn endan hpnum og  geru etta ofur augljst.  Okkur leist ekkert etta ar sem vi vorum a fara a eya nstu 3 dgum me eim en sem betur fer reddaist etta allt hj eim.

Blferin var vgast sagt hrikaleg.  3 tmar off road upp fjall hrum stum og allir a kastast til, nema Vir sem sat og las bkina sna sem enginn skildi hvernig var hgt!  Vi frum t r blnum, fengum pokana okkar, eitt stykki sveju og teygjubyssu og belti undir vopnin.  Fengum svo hrsgrjn poka hdegismat og svo var tmi til a leggja af sta.  Gengum sirka 2 tma og Mr. Ton sndi okkur alls konar trjberki og grs sem eru „good for cough" og „cood for medicine“ og „smells like opium“.  Fundum san flana sem tku okkur gegn um skginn nsta klukkutmann.  a var mjg magna a vera ofan hlsinum svona stru dri labbandi gegn um frumskg Tlandi og ekki annar tristi nlgt manni.  Eyr og Vir voru lka grand v og drukku Chang bjr (Chang ir fll btw) flsbakinu, ekki gerist a betra!  miju flsrltinu byrjuu Eyr og Vir a syngja „ 2 flar lagi af sta leiangur“ og tku Adam og Sandra san undir og Kanarnir hldu a etta vri jsngurinn okkar!  Freeekar fyndi.  Eftir klukkutma og mikinn rassverk frum vi af flunum og gangan hlt fram.  Vi sum fleiri tr og hluti sem „lyktuu eins og opium“ og voru „good for cough“.  Hann sndi okkur lka hvernig a veia kjkling me bambus og sveju, gaf Adam laufhatt sem er lka hgt a nota sem skl og svo frum vi Tarzanleik.  a var risastr Tarzanrla leiinni sem er str partur af ferinni vst.  Allir sveifluu sr og svo langai Vi a fara aftur v hann ni ekki mynd af sr en neinei.. slitnar ekki rlan og Vir slammast baki og allir fara hlturskast nema Mr. Ton v nna var str partur af ferinni ntur fyrir nstu knna.  Mjg fyndi samt sem ur og munu gngur grei Vis halda fram

Rtt ur en vi vorum komin fangasta fyrsta dags lt Mr. Ton okkur f 2 rottugildrur hvert sem vi settum hr og ar um frumskginn mean vi lbbuum.  Eftir a allar gildrur voru tilbnar sfnuum vi eldivi fyrir vareldinn um kvldi og brum hann inn orpi.  orpinu sem vi gistum br flk af Karen ttblkinum sem a fli fr Burma vegna fjldamora flkinu eirra.  Fjldamorin eiga sr samt enn sta.  Vi byrjuum a undirba kvldmat me Mr. Ton.  Hjlpuum honum vi a skera niur grnmeti og kjkling sem urfti allt a vera gert rtt og eftir hans aferum.  Eyr var t.d. a skera kjklinginn hlfum cm of ykkt og Mr. Ton var ekki sttur me a og urfti Eyr skera hann aftur.  Vir var lka a skera gulrtur baaandvitlaust og skammai Vi fyrir a gera etta ekki rtt!  Maturinn var samt lsanlega gur a vi hfum ekki fengi betri mat allri Asu.  egar a fr a dimma var kveiktur vareldur og tk Mr. Ton upp eitthva hljfri og byrjai a gla lg Tlensku.  Mjg hugvert rtt fyrir a.  Allir voru frekar reyttir eftir daginn og frum vi snemma a sofa bambuskofanum okkar.  Vi vorum me svefnpoka og 3-4 teppi hver en samt hfum vi aldrei upplifa eins vonda ntt vegna kulda!  Vi vorum svo htt uppi fjllunum og rakinn geri a a verkum a 15C vera eins og -10C. 

Um mija ntt vakna Adam, Vir og Sandra vi lti Eyri sem er a vekja Adam og segja honum a a s aaaaallt t maurum andlitinu honum og bara t um allt!  Adam skildi ekki alveg hvernig a gat gerst v vi svfum ll inn moskt netum og bari andliti sr og fr bara a sofa.  Daginn eftir komumst vi a v a Eyr var me ofsjnir draumum, eins og svo oft ur.  Samt sem ur var hlegi miki af essu. (En samt svona n grns, etta er Eyr hr, g s virkilega maura t um ALLT! Mjg gileg upplifun!)

Nsta morgun vaknar Adam vi a Mr. Ton kemur og segir  „You wake up, we check rat trap!“ annig hann fer ftur og gerir sig til en ttar sig ekki fyrr en eftir morgunkaffi a enginn annar vaknai vi Mr. Ton.  Og Adam vakti heldur engann heldur fr bara einn ftur.. Svo er n grns 2 mn a vi erum a leggja af sta og allir urfa a gera sig klra nll einni nema adam sem var binn a vera vakandi hlftma! Frum og tkkuum gildrunum og viti menn vi fengum rjr girnilegar rottur! leiinni tilbaka fann Mr. Ton tarantlu holu sem hann grf upp og sndi okkur risa tarantlu. Tlan var ekki stt egar vi vorum bin a rsta heimilinu hennar og vorum a pota hana me priki. Hahah ! Mr. Ton tk prik og hlt hausnum hennar niri og fr a klappa henni.. essi maur er crazy! Vi komumst samt a v me hjlp internetsins a tarantlubit eru vst bara jafn alvarleg og vera stunginn af geitungi..

Frum svo me rotturnar orpi ar sem einhver frumbyggi tk vi eim og flysjai r me hndunum. Vir bj til eitthva spicy maauk sem vi marineruum steikina og Eyr s um a henda steikinni grilli, heilu lagi! BBQ meistarinn Eyr steikti etta drasl og allir fengu sr sm smakk morgunmat nema Sandra chicken! Fengum samt almennilegan morgunmat lka, rista brau yfir eldi og scrambled eggs! Svo var haldi inn frumskginn aftur og rltum n a eitthverjum fossi ar sem vi boruum hdegismat r hattinum hans adams. Fengum aftur sjklega gan mat, steiktar nlur me grnmeti. Vi erum n grns bnir a bja Mr. Ton a koma til slands og opna tlenskan veitingasta ar sem maturinn hans var unreal svo gur! Vi tk svo nnur 3 tma ganga upp nsthsta fjall tlands c.a 2000 metra h. etta var n grns erfiasti partur ferarinnar endalaust upp og upp og upp steikjandi sl. Sjklega fyndi gngur Vis hldu fram og labbai hann inn risa kngulavef og fekk kngulnna bak vi tskuna.. Vi hlum og hlum af honum hoppa hringi og skrandi Eyr fyrir a hlja af sr. n grns svo 1 mntu seinna labbar hann annan vef og fr ara risa kngul xlina og aftur hljum vi miki og Vir snappar aftur Eyr og segir honum a drullast til a taka hana af sr! V etta var of fyndi! Nstu ntt gistum vi ru Karen orpi og enn og aftur glar Mr. Ton tlensk lg og vi sofum aftur -10 stiga frosti a drepast r kulda, var ekki miki sofi arna, lka ar sem a hani sem var staddur beint undir kofanum okkar byrjai a gala klukkan 04:30 um morguninn. Vorum ekki langt fr v a fara t me svejuna og afhausa greyi hanann! Adam vaknar aftur fyrstur og fer t og hjlpa „Mama“ a ba til hrsgrjn. Dagurinn fer svo a a labba meira um frumskginn. Vorum vi svo stt af trukknum sem keyru okkur a nni ar sem vi frum Bamboo rafting. Adam, Vir og Sandra voru einum bt og Eyr og Kanarnir hinum. Gdinn hj Eyri var ngrns treiktur af trjberki sem lyktar eins og pum ar sem hann geri ekkert allaferina nema skra NOOOOO og hlja me mgulega fyndnasta hltur sem tlendingur hefur! Vorum tvem bambusflekum a kapphlaupi niur nna sem endai me sigri Eyr og Kananna og fkk li Adams titilinn „Team Ladyboy“ eftir race-i.. Frum svo aftur me trukknum inn friaan gar ar sem vi buum okkur hsta foss Tlands. Vir, auvita, hrundi rfubeini og l kvlum nokkrar mntur.  Kanarnir gtu ekki tta sig v hva grey drengurinn var heppinn. 

Var svo haldi aftur til Chiang Mai essum gilega bl og vorum vi meira me stt eftir essa skemmtilegu og ruvsi reynslu r frumskginum. 

Vi kvum a fara ll saman t a bora me Knunum ur en au fru rtuna sna og fengum okkur pizzuhlabor saman.  Vir og Sandra hitta au svo mgulega aftur egar au skella sr til USA. 

Daginn eftir var svo plani a koma sr yfir til Laos en meira af v fljtlega!  

Post your own travel photos for friends and family More Pictures & Videos

Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Þórbjörn on

Skemmtilegar myndir, það ætti ekki að vera erfitt að gefa ykkur að borða eftir þessa ferð. Virðist borða hvað sem er.

Pétur Bauer on

Mikið rosalega er ég sammála, þeir eru komnir langt framúr mér hvað varðar að þora að smakka eitthvað nýtt :)

Baldur Örlygsson on

Skemmtilega orðuð frásögn og einstaklega spennandi að fá að fylgjast með þessu ævintýralega ferðalagi ! Ég er reyndar búinn að engjast af hlátri yfir óförum Víðis :)

Use this image in your site

Copy and paste this html: