Halló Hollywood!

Trip Start Sep 02, 2011
1
46
49
Trip End Dec 16, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of United States  , California
Wednesday, November 30, 2011

30. nvember
Beverly Hills 
Hall Hollywood! 
Dagurinn var tekinn sightseeing um Hollywood, vaknai og gat fengi hafragraut morgunmat veitingastanum niri, rosa gott :) svo tk g metro til Hollywood... Fyrir sem vissu a ekki er LA risavaxin borg!!! Tk 3 lestir og var einn og hlfan tma a fara milli hverfa!! Veri var ori voa notalegt egar g kom fangasta, sl og ca 18 stiga hiti... Svona eins og slenska sumari nema a er vetur hrna nna... Sveiflast samt miki v a var ekta haustveur ur en g lagi af sta og lka nna kvld... 
Byrjai a skoa kodac theatre en ar er skarsverlaunahtin haldin! Svo fr g sightseeing tour of movie star homes and crime sceens, tveggja tma rntur um Beverly Hills, Bel Air og Hollywood ar sem sagt var fr hvar hinir og essir frgir hafa veru bstair fyrir hitt og etta og svo hvar stjrnurnar eiga heima... Tk slatta af myndum en g er samt ekki viss um a g muni endilega hver heima hvar! Kemur ljs egar g set inn myndirnar... Svo var lika teki fram hvar mis atrii r bmyndum hafa veri tekin upp, s t.d. ftbolta vllinn ar sem Forest Gump hljp (run Forest run) og hsi sem nota var Iron man og Charlies Angels, a er eitt strsta og drasta eignin svinu! 
Og hey Eln, g s hvar var veri a taka upp njasta ttinn af 90210 :)
Svo var stoppa  Rodeo drive - ar sem frga flki verslar! Birnar ar eru sko sjkar, g ori ekki einu sinni inn! Sumar eru m.a.s svo exclusive a a arf a panta tma til a versla eim!
Var a taka myndir af llum flottu merkjunum og s konu me tvo poka fr Valentino... kva a smella mynd af pokanum bara a ganni og konan hlt a g vri a taka mynd af henni og snappai alveg mig, hlt kannski a g vri paparazzi! Hn var samt ekki frg svo g veit ekki hvaan attitti kemur, sennilega me v a skta peningum... 
Eftir trinn fr eg svo og tk mynd af Hollywood skiltinu og fkk mr sbinn hdegismat Hard Rock Cafe LA :) Roooosa gott! 
Tk svo strt til Santa Monica og reddai smkorti fyrir tmann minn hrna Amerku, eins gott v g er algjrlega orin h google maps smanum! 
Kom mr svo aftur til baka me rtunni, tk lka einn og hlfan tma! 
kvld er g svo bin a redda mnum mlum San Francisco :) fann og bokai sasta hosteli ferinni og komin me flug til Seattle aeins fyrr en g reinkai me enda farin a hlakka miki til a koma til Hjalta og Ernu! 
Bara fimm ntur eftir hostelum, jibb :)
Kemur sr einstalkega vel nna a vera komin me neti smann v wifi htelinu er bi a vera bila kvld svo g hefi ekki n a bka neitt n ess! 
Er a vinna a blogga almennilega um Fiji og sustu daga, etta skilar sr allt endanum... Er hins vegar ekki me neina tlvu svo lklega set g bara inn allar myndirnar egar g er komin til Hjalta og Ernu Seattle! 
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Hallveig on

Já gott að þú ætlar að skrifa um Fiji. Ég er búin að bíða mikið eftir því :-)
Bið að heilsa til Seattle.

Use this image in your site

Copy and paste this html: