Asiuaevintyrid!

Trip Start Sep 02, 2011
1
8
49
Trip End Dec 16, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow
Where I stayed
KLCC
What I did
Saw the Twin towers!

Flag of Malaysia  , Wilayah Persekutuan,
Tuesday, September 6, 2011

Flugid fra London gekk rosalega vel, nadi ad sofna alveg eitthvad i velinni og var bara nokkud spraek vid lendingu. Thad var eins og ad labba inn i gufubad ad koma ut ur loftkaeldu velinni!

Eftir langa bid eftir vegabrefsaritun inn i Malasiu var eg loks komin med toskuna mina, fann mjog fljotlega ut ur thvi hvar var haegt ad geyma hana og keypti mer svo rutumida inn i midborgina, um klukkustundar rutuferd. Sofnadi aftur i rutunni a leidinni thangad.. Svo tok eg lest og skodadi Twin towers eins og haegt er ad sja a myndunum. Kikti lika i risastora mollid sem er thar, huges!! En skynsemin sagdi mer ad kaupa ekkert tvi eg yrdi tha ad bera tad a bakinu i kringum hnottinn.. stod vid tad :D eg var lika ekki med a hreinu hvert gengid a RM var svo eg keypti bara sem minnst, reyndar sma nesti, mondlur og kasiju hnetur, sem voru thaer bestu sem eg hef smakkad!!

Eg vildi ekki vera ad tvaelast mikid meira en ad twin towers, thar sem eg hafdi ekki mikinn tima og vildi ekki lenda i ad villast og missa af fluginu, thetta voru um 12 timar milli fluga og vildi vera komin vel snemma a flugvollinn aftur... thad tokst med glaesibrag, a leidinni med rutunni til baka a flugvollinn sa eg svo borgina upplista ad kvoldi til og thad var mjog flott sjon!

Tok eftir thvi ad alls stadar sem haegt var ad koma fyrir fana var buid ad hengja upp fana malasiu, their eru mjog stoltir af fananum sinum, og sennilega landinu sinu lika, t.d. sa eg eina bru sem hafdi verid aletrud oll med nafni landsins... se ekki alveg fyrir mer bru a 'islandi med 'ISLAND skrifad a...

Eftir thennan dag laerdi eg lika ad kunna ad meta mikilvaegi loftkaelingar, en tad var sko finasta loftkaeling i mollinu, og thess vegna agaett ad vera thar yfir daginn...

Myndirnar sem eg tok voru ekki margar, en thaer eru herna til sonnunar a thvi ad eg atti sma asiuaevintyri inn i langa ferdalaginu til Astraliu :)
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Use this image in your site

Copy and paste this html: