Skólaheimsókn, listir og hafnabolti

Trip Start Aug 19, 2011
1
5
8
Trip End Aug 26, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of United States  , Illinois
Tuesday, August 23, 2011

Enn einn trlegur dagur a baki! Byrjuum v a taka lestina mgandi rigningu niur b ar sem Steven og Ken biu eftir okkur sklanum. Og vlkar mttkur! Vi vorum ekki fyrr komin rennandi blaut inn afgreisluna en okkur svifu nemendur og heilsuu mr eins og gmlum vini. eir flagar hfu sem sagt ha krakkana sem komu til Akureyrar fyrravetur og voru nokkur eirra mtt stainn. eir gengu svo me okkur um sklann og sndu okkur alla skapaa hluti, og var ekki laust vi a vi fylltumst minnimttarkennd yfir sumu sem eir hafa, Hsakynnin strkostleg og allur tbnaur me likindum, og svo er bekkjarstr yfirleitt 15 - 20 nemendur! Nbygging sem taka notkun janar er egar orin full af flottum tlvum (a vsu MAC). Vi hittum sklameistara og marga ara ramenn og var ekki laust vi a mr finndist hlfvandralegt a vera stugt sndur sem "Jnas slandi" og uru menn glair vi og heilsuu okkur eins og hfingjum. Og g sem hlt a mr tti athyglin g...

Alltof langt ml vri a telja upp allt sem fyrir augu bar, en g lt nokkrar myndir fylgja.

Eftir hdegisver boi eirra flaga frum vi niur b og tkum tveggja tma hrafer um Listasafni Chicago, grarlegt safn sem hgt vri a nota marga daga til a skoa, og me lkindum hva bi er a draga saman af listaverkum r llum heiminum einn sta.

Og svo var a hpunktur dagsins - hafnaboltaleikur me Chicago Cubs. trleg upplifun og hreint ekki nokkurn htt lkt rum rttaviburum sem vi hfum fari . egar leikurinn hfst voru horfendapallar hlftmir, en fylltust svo smtt og smtt fyrsta klukkutmanum. Nsta klukkutma var svo allt fullt, en egar lei rija tmann fru menn a tnast burtu, enda tt leikurinn vri nokku jafn. Allan tmann voru menn rpi um pallana, verslandi bum og kaupandi mat og drykk milli ess sem eir litu aeins a sem var a gerast vellinum. Hpunkti nr svo stemmingin hverjum leik egar hver einasti maur stendur upp kvenum tmapunkti egar langt er lii leikinn og syngja saman hvatningar- og einkennissng lisins. etta var grarlega hrifamikil stund og jafnast nstum vi snginn Anfield Liverpool. Fyrir leikinn vissi g nnast ekkert um a sem gerist vellinum, en nna er g miklu betur a mr og held a g hafi tta mig llum grundvallaratrium. Gunna er enn dlti lost...

Eftir leikinn tkum vi blinn hans Stevens fstur til nstu tveggja daga og hlkkum miki til a hvla lin bein.
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Kolbrún Bjarnadóttir on

Gaman að fá að fylgjast með ferðinni ykkar
hefur auðsjáanlega verið mjö skemmtileg ferð.

Use this image in your site

Copy and paste this html: