Mendoza - Helsta vínhérað Argentínu

Trip Start Dec 22, 2010
1
40
54
Trip End Ongoing


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Argentina  ,
Friday, April 8, 2011

Um hntt skrei rtan okkar yfir hsta punkt Andesfjallanna, a var skrambi kalt landamrunum ar sem gan tma tk a hleypa rtunni gegn. Fara urfti yfir allan farangur me tilheyrandi tilfringum og svo nttrulega hi venjulega stimplaferli sem vi erum orin okkalega sju (trixi er a vera bara ngu andskoti olinm). egar vi vknuum svo aftur vorum vi komin inn eitt helsta vnhra Argentnu, Mendoza. Eftir tluvert flakk vorum vi stt me a geta leyft okkur a taka v rlega, taka saman og fara yfir allar uppstungur sem vi hfum sanka af okkur og gera grft plan yfir a sem vi hefum hva mestan huga a sj og gera nstu vikurnar.

Vi fundum okkur hostel, tkum gott labb um borgina allan daginn, reyndar fr dgur tmi a villast risastrum almenningsgari...og a tti ekki eftir a vera eina skipti sem a gerist mean dvl okkar st. En etta skipti gengum vi hann fram og til baka leit a strmarkai sem var merktur inn korti sem vi vorum me hndunum (reyndist vera vla). Me hjlp strtkerfisins komumst vi fyrir rest t r garinum sjlfum en... enduum einhversstaar sem enginn veit. Vi vorum a minnsta komin nokku vel t af kortinu egar strtinn stoppai og henti okkur t. Eftir nokkra leit hittum vi blessunarlega ennan fna mann fyrir rest sem tk sig til og skipai strtblstjra nokkrum a keyra okkur hosteli okkar. Vi enduum v ar, hvlum okkur aeins og frum svo t dndur veitingasta ar sem vi gddum okkur fyrstu og langt fr v sustu argentsku steikinni okkar!


 
 a allra mikilvgasta sem flk gerir essu svi er a fara lrdmsfer um vnhrai, sem inniheldur mikinn frleik og jafnvel sm smakk. Nokkrir mguleikar eru ar boi en ar sem vi vorum stt vi a vera komin brilegt hitastig og sl kvum vi a fara til herra Hugo sem er me hjl sem hann leigir og bur flki a hjla milli vnekra og sanka a sr mismunandi frleiksmolum! essi fer gekk alveg me eindmum vel og voru fkarnir a flugir a etta var eins og a svfa ski gegnum daginn... hugsanlega hafi „smakk" consepti eitthva me tilfinningu a segja, en a er aukaatrii! ennan dag heimsttum vi m.a. safn um vnger, skkulaiger sem var eiginlega meira a sna okkur lkjra, pest, livur og sterkt fengi sem au eru a framleia. Bjrgar (sem tti eina tegund af bjr), lifurktunarsvi og lklega 4-5 lkar vnekrur. Eftir daginn komum vi svo full... af frleik til hans Hugo en hann var sko ekki v a hleypa okkur burtu! arna var hann binn a skella upp essu fna parti og gekk milli flks og fyllti vnglsin ur en mguleiki vri a drekka svo miki sem rijung r eim. Vi yfirgfum Hugo v gum gr og tkum strt til baka hosteli ar sem okkar bei svakaleg argentsk steikarveisla! BBQ – argentinian style ar sem fnasta flk af hostelinu skemmti sr fram eftir kvldi!... a var hlf dauft yfir okkur daginn eftir, eitthva sm slpp....lklega flensa ;) 

Vi vorum komin svakalega afslappaan gr en til ess a gera eitthva a viti gengum vi um ll helstu torg borgarinnar og frum svo tristabus sem flakkai um milli merkilegustu staa borgarinnar (vi skildum reyndar takmarka spnskumlandi leisgumanninn). En tsni var gott og var enda v a fara upp h ar sem g yfirsn er yfir borgina.

Sasti dagurinn borginni var svo ekki tlunninni heldur var enginn rta um morguninn sem vi tluum af sta, yfir til Chile. Vi nldum okkur mia seint um kvldi til Neunquen (Argentnu) og ttum vi aan a geta teki ara rtu yfir landamrin. Vegna ess tma sem vi hfum n aukalega borginni var kvei a skella tskunum bara geymslu og nta tmann rlt gegnum dragar borgarinnar, svona til ess a gera eitthva... en okkur til mikillar glei var garurinn alveg magnaur. egar vi loksins komumst hann! urftum nefnilega a ganga gegnum stra almenningsgarinn sem nefndur er hr a ofan til ess a komast anga. a tk drykklanga stund en fyrir rest vorum vi komin meal allskyns skemmtilegra dra, fuglaflru, offituljna, betlandi simpansa og fls sem Sigrn stalst til a gefa a bora.  

 
 
Hgt er a skoa myndbnd hr a nean: 


Post your own travel photos for friends and family More Pictures

Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

pabbi on

sit her fastur i stockholm vegna eldgoss = frabaer vinsmokkun greinilega er samt ekki alveg ad kaupa vinsmokkun og hjolakonseptid. Mr. HuGo med ordaleikinn alveg a hreinu i nafninu.

luv pabbs og asrun og ashildur

Heldri on

Loksins kom blogg . Takk fyrir það og spjallið á skype í gær. Frábærar myndir eins og alltaf. Videóin með öpunum algjör snilld.
Dimma og Coco voru að spyrja hvort þið færuð ekki að koma heim. Fórum til dýralæknis í morgun. Coco fékk sprautu með sýklalyfi og vitamini plús það að fá töflukúr með heim. Dimma fékk líka sprautu vegna ofnæmis á nebbanum. Bara kátar með þetta. Þær fóru báðar á vigtina Coco í kjörþyngd + $6#"!""%$# ( ég var ekki með gleraugun) , Dimma um 32 kg (en læknir sagði að hún væri alls eki feit, bara falleg og góð). Þær eru í ströngu aðhaldi báðar og fá ekki aukaskammt þó að það mætti halda það. Bara eitt og eitt myglað fransbrauð á óheiðarlegan hátt.
.
Bestu kveðjur til ykkar allra Pabbi

María Björk on

Þetta er svo mikil sniiiiiiiiiiiiiiiilllllld;)

mamma G. on

Loksins, loksins kom blogg :-) Takk fyrir skemmtilega lesningu og frábærar myndir, ótrúlega sniðugir apalingar. Hlakka mikið til að sjá ykkur bráðum. Ástarkveðjur, knús og kossar frá okkur öllum.

Bryndís on

Jibbíííí gaman að lesa nýtt blogg frá ykkur, loksins :) Ég bíð spennt hér á klakanum eftir nýjustu ferðasögunni og myndum :) Greinilegt að mín er orðin rauðvínssérfræðingur, finnst svo stutt síðan við vorum í Frakklandi að taka okkar fyrstu spor í rauðvíninu :) Við verðum sem sagt góðar í sötrinu í vetur :) Annars er ég föst í Reykjavík út af eldgosi á Suðurlandinu, ofsaveðri á Austurlandinu og snjóhríð á Norðurlandinu, kemst sem sagt ekki neitt. En þetta er nú að verða daglegt brauð hjá mér þannig að ég er þokkalega róleg :) Langar ofsalega mikið til þess að heyra frá ykkur á skype fljótlega, ást og kossar :*

mamma Freyja on

Gott að heyra í ykkur á Skype í gær og skoða myndir í leiðinni. Fannst apamyndböndin snilld!! Vonandi er til meira af life videomyndum þó að hinar gefi góða mynd. Hlakka til að fá ykkur heim.
Kveðja
mamma

Árný on

er ánægð með rauðvíns smakk kennsluna, hlakka til að halda menningarleg rauðvínskvöld með ykkur þegar þið komið heim:* auðvitað má líka vera með DÓLG á menningarlegum rauðvínskvöldum:) híhí

Use this image in your site

Copy and paste this html: