Valparaiso

Trip Start Dec 22, 2010
1
38
54
Trip End Ongoing


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Chile  ,
Sunday, April 3, 2011

borginni stoppuum vi tvo daga, a var n ekkert endilega upphaflega plani en vera okkar arna tti eftir a enda me tluvert rum htti en vi hfum reikna me upphafi. Vi komum rtustina eldsnemma morguns og vorum bara g me okkur eins og fyrri daginn, hoppuum upp strt og gengum sm spl a hosteli sem vi hfum lesi okkur til um. S ganga var reyndar ekkert voalega isleg, essi merkilega borg er a miklum hluta bygg upp brekkurnar sem hana umlykur og urftum vi v a burast me allt drasli okkar upp 60halla hverja gtuna eftir annarri, fyrir rest komum vi okkur inn ltinn skuggalegan stigagang ar sem hostelinngangurinn var en ar var allt harlst! essi staur var n ekkert s sem vi hefum vilja velja okkur til a vera lengi ti me bakpokana okkar svona snemma morguns egar enginn var ferli en blessunarlega heyri rrisult par okkur og hleypti okkur inn. Um var a ra frekar frbrugna gistiastu fr v sem vi hfum vanist. arna gistu brn frtt og voru vi v arna meal riggja franskra fjlskyldna, me krakkaskara sem allir kepptust vi a garga sitt hrognaml hva hst.

Eftir morgunmat og sm lr frum vi v bara t og rltum um binn. Valparaiso er mjg heillandi borg, svona a mrgu leyti, arna er ofboslega miklar andstur, sum hverfin lta mjg vel t me gtulistaverkum bland vi veggjakrot (bar arna borga nefnilega listamnnum fyrir a skreyta eignir snar me vnduum listaverkum sem gefur borginni mjg svo skemmtilegan bl) En rum hverfum eru algjr hreysi og ekki jafn miki lagt listina svo a ekki vanti veggjakroti! Erfitt er stundum a tta sig v hvar maur er stasettur vegna essa, brattir stigar leia flk mist upp dsamlegt tsni, ea inn ftkrahverfi, sem er reyndar ng af ar sem borgin br yfir mesta atvinnuleysi Chile.

Vi gengum um helstu torg borgarinnar, niur fallegu hfnina og tkum gamlan klf upp hlina einum sta, en einkenni borgarinnar fyrr tmum voru klfar sem nttir voru til a ferja flk og vrur upp brekkurnar. Upp komum vi frbran tsnissta ar sem safn er um sjher landsins og allskyns hlutir eim til heiurs. Hilmar fr a skoa safni en Sigrn hafi meiri huga markasrlti og slbai. Eftir a tluum vi okkur a tipla niur hostel og bora. Gengum vi niur brattar brekkurnar og dumst a vel vihldnum hsum sem voru me mjg tarleg og flott listaverk sr til skrauts. Gengum svo eftir v sem vi hldum a vri aalgatan og upp einn af eim fjlmrgu brttu stigum sem arna eru, en stuttu mli var essi stigi ekki s sem vi hefum tt a taka til ess a komast hosteli...

Hverfi leit svosem ekkert illa t mia vi margt anna, krakkar voru vi leik ftboltavelli og nokkrir a dunda fyrir utan hs sn. En eftir a hafa gengi svona 20 skref fr ftboltavellinum ttum vi okkur v a um dead end s a ra, vegurinn sem vi gengum eftir hvarf skyndilega og vi stum, reyndar me etta fna tsni fyrir framan okkur. Hilmar tk upp myndavlina til a fanga tsni en Sigrn snri sr vi og tk nokkur skref fr honum. Hann ni ekki a smella af myndavlinni egar hann heyrir garga fyrir aftan sig! Ltur vi og spyr hva s gangi og sr Strnu sveiflandi vatnsflsku gargandi „eir eru a reyna a rna mig helvtin!!" Hilmar, sem sumir ekkja undir nafninu Himbo Slice tekur rs tveggja metra maurinn og kemur gargandi me hnefana lofti mti mnnunum tveimur sem hfu gert heiarlega tilraun til ess a rfa tskuna af Sigrnu! Allt stefndi flog en okkur til lukku hrfuu eir n vi ennan atgang enda eflaust ekki vanir a f essi vibrg fr hvtum risum eins og okkur slendingunum. Sem var gott v Sigrn s annan eirra vera alltaf a vesenast buxnastrengnum hj sr, eins og hann vri a n hnf (hvort sem a hafi veri grun ea alvara). Hilmar sem hafi ekkert s a var v sttur me a eir hfu hrkklast burtu vi slensku bltsyrin og gargi.

n ess a kja gengum vi fljt til baka 15 skref og vorum komin ftboltavllinn ar sem tugir einstaklinga voru a fylgjast me krkkunum leika sr. Sumir horfu okkur og hfu greynilega heyrt gargi okkur en ar sem vibrgin voru ekki meiri en svo a horfa okkur drifum vi okkur eins fljtt og vi gtum r essu hverfi niur stigann rlagarka og komum okkur upp ann rtta upp a hostelinu. Lesson learned hj rningjunum a minnsta kosti : Ekki abbast upp hvta stelpu lopapeysu, sem er hrri en i ef hn heldur hlfum lter af vatni.

a var a minnsta gott a svona vel fr etta skipti svo a adrenalni hafi komist ansi vel af sta. svo a sm paranoya hafi gripi um sig kjlfari nokkurn tma tkum vi bara inn lrdm af essu. Vi vorum eflaust orin of rugg me okkur, komin land sem a vera ruggara en au sem vi hfum ur veri og komist nokku klakklaust gegnum. a arf greinilega a gta sn ALLSTAAR og alltaf vera me hlfan lter af vatni me sr til a berja fr sr.

Vi tkum v svo bara rlega hostelinu eftir a rkkva tk, enda ekki alveg tilbin a fara t etta umhverfi strax eftir essa upplifun, hva myrkri. Vknuum ess sta snemma nsta dag og tkum gott rlt upp mefram llum hlunum ga verinu sem arna var. Tkum nokkra flkingshunda me fr svona til a auka vi verndina og skouum hvert listaverki ftur ru hsveggjunum, milli ess a horfa yfir litlu hreisahverfin sem voru vs vegar um borgina. Eftir dgott rlt um torg, hlar og markassvi fannst okkur alveg ng komi, vorum ekki alveg ngilega rugg me okkur og fengum okkur v a bora hrikalega vinslan rtt hrna Chile sem er pulsa me avocado og allskonar mixi, etta bragaist n alveg trlega vel og var a gur endir ur en vi frum rtu til hfuborgarinnar, SANTIAGO!!!
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Halla on

Gaman að lesa ferðasöguna ykkar elsku krútt :) Hafið það alltaf gott... knús frá okkur í DK

Bryndís on

Óóómæ passið ykkur elskurnar mínar !! Þið eruð nú meiri víkingarnir að standa svona upp í hárinu á þessum ræningjum, ótrúlega flott hjá ykkur og gott ráð þetta með vatnsflöskuna :) Svo langar mikið ofsalega mikið að smakka þessa pulsu, erum við ekki að fara að grilla pulsur og malla þetta í sumar þegar þið komið heim ? :)
Kossar og knús á ykkur úr vorblíðunni, yndislegur tími hér á klakanum, allir fuglarnir komnir og bjart fram eftir öllu kvöldi :*

Eva sys on

Mmmmm ég fæ vatn í munninn... avókadó er bara svo fjandi gott þarna í Chile!

Heldri on

Það þarf allsstaðar að vea á varðbergi fyrir ræningjum einn kunningi minn rændur tvisvar sama kvöldið. Fyrst lætt hönd ofaní jakkavasann og veskinu og hlaupið, svo símanum þegar hann var að fara á löggustöðina að tilkynna þjófnaðinn, í það skipti var ráðist á hann. Bölvaður lýður. Þið stóðuð ykkur vel að vanda og voruð heppin. Gangi ykkur vel elskurnar og njótið ykkar.
kv Pabbi

mamma freyja on

Það væri nú gott að hafa varðhundana Dimmu og Coco með í för á vafasömum stöðum. Fara varlega elskur.
KVeðja
mamma

Heldri on

Morgunfréttir. Stóra systir kominn á flugvöllin í Keflavík, með blýþungan bakpoka. Hafiði það gott saman elskurnar.
kv Pabbi

p.s. Dimma í fjallgöngu kl 06,00 en Coco varðhundur (og að reyna að komast inn í eldhús)

Maríanna on

hahaha þeeta er efni í bíómynd! sá þetta llt saman fyrir mér og hló upphátt! Ninja Sigrún klikkar ekki og Himmi hulk ;o) Farið varlega elskurnar, það er bara til eitt eintak af ykkur og mig langar að leika við ykkur í sumar ;o) híhí knús í drasl ;*;*;*

Use this image in your site

Copy and paste this html: