Sucre

Trip Start Dec 22, 2010
1
33
54
Trip End Ongoing


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Bolivia  , Chuquisaca,
Wednesday, March 23, 2011

g sit rtu egar etta er skrifa, vi lgum af sta hlf 8, klukkan er 10 og erum vi rtt komin t fyrir borgina. Vibjinslyktin af manninum sem liggur ganginum ltur luna koma upp hls og vei, ferin tti a taka 12 tma. ff best a loka tlvunni og reyna a sofna!

Jja, vi komumst til hfuborgarinnar rtt fyrir geinslyktina og enn geslegri vegi. Nei, vi erum ekki farin a rugla, um er a ra ara hfuborg landsins. Stugur metingur er milli essara borga en segja utanakomandi a Sucre s meiri hfuborg a s ekki mikill hfuborgarblr yfir henni, en La Paz hefutr a geyma governmenti. Um er a ra alveg ofboslega fallega borg, mjg svo frbrugna rum Bliviu satt best a segja. Byggin er dreifari, ekki miki byggt upp loft eins og oft vill vera strborgum heldur eru arna hvtmlaar byggingar sem hafa a geyma svona a helsta sem g hfuborg arf a hafa upp a bja ( blivskum skala). En er ekki jafn miki reiti og er oftast raunin..... svo a tluvert s um betl eins og annarstaar essu landi.

Vi komum til borgarinnar, tkum leigubl mibinn og gengum milli hostela leit a okkalegri gistingu okkalegu veri. a tlai a vera erfiara en a segja a! Frum eflaust svona tu hostel sem voru ll hrikalega overpriced mia vi Bliviu og satt a segja ll algjr vibjur. egar vi gengum upp eina aalgtuna kemur essi svakalegi flksfjldi mti okkur! Vi stum arna me tugkla bakpokana okkar og ur en vi vissum af vorum vi orinn str partur af essum lka svakalegu mtmlum! a virtist vera sem a allir borgarbar vru mttir! Hittum enskumlandi mann sem var a vinna v a opna hostel me fjlskyldunni sinni og hann frddi okkur um a a mtmlin vru tilkomin vegna ess a strtblstjrar borgarinnar hefu fari verkfall og hfu samgngur legi niri 9 daga vegna mtmla. Strtblstjrarnir voru nefnilega a krefjast ess a fargjldin yru hkku! Um heilar 30 slenskar krnur!! a arf ekkert Icesave hr! Allir borgarbar sameinuust, flikktust t gtu og gfu strtblstjrum og yfirvldum fingurinn... strtkerfi var fari a ganga sinn vanagang daginn eftir J

En hj essum gta manni sem frddi okkur um etta fengum vi essa lka svakalegu luxusgistingu dndurdl og vgguum vi upp erfia brekku hosteli hans. essi borg var fn til ess a taka v rlega og rlta um en satt a segja var ekkert merkilegt hgt a gera arna, bara rlta um og njta frelsisins. Vi skouum borgina fram kvld ea ar til vi lentum nstu mtmlum! J, tv mtmli dag koma skapinu lag! A essu sinni voru a stdentar sem voru a mtmla niurskuri hva eirra ml varar og a essu sinni voru mtmlin mun harari. Kindlar, reykur, skur og sngvar um helstu gtur borgarinnar en lgreglan hafi fulla stjrn hlutunum. Vi svluum aeins forvitninni en vildum svo ekki vera of nlgt ltunum og hoppuum inn frbran knverskan veitingasta.

arna vorum vi tvr ntur og nutum ess a vera komin r reitinu hinni hfuborginni, gengum um gtur, frum ga veitingastai og kaffihs (sem vi hfum hinga til ekki kynnst Boliviu). Keyptum nkreista vaxtasafa nokkrar krnur ltratali og gfum me okkur duglegum 11 ra dreng sem var a vinna fyrir sr me skburstun. Annan skemmtilegan mann hittum vi slgtisverslun sem fr a ylja upp sgur af Leifi Eirkssyni og flgum! Eins og ur kom fram var raun ekkert srlega merkilegt sem gerist arna fyrir utan mtmlin, vi vorum reyndar svo ng me dvl okkar hostelinu a Hilmar r sig vinnu vi a mila upplsingum um hosteli til annarra feralanga. Fyrir etta fr hann 15% af greislum hvers gests sem hann reddar... spurning hvernr a verur rukka um r miklu fjrhir sem hann n arna inni. En borgin er gur staur til a taka v rlega og gerum vi a ennan tma ur en vi lgum hann til hstu borgar heiminum, ar sem silfurnmurnar eru!
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

mamma G. on

Fínt að vinna fyrir ferðinni (eða fá upp í kostnað) með því að selja öðrum ferðalöngum hostelgistingu ;-) Takk fyrir pistilinn og hlakka til næsta, drífið ykkur nú svolítið áleiðis :-) Knús og kossar frá okkur, mamma

Eva sys on

Ahhhh elllllska Sucre! Ein af mínum uppáhalds borgum. Lentum ekki í mótmælum heldur tónlistarfestivali sem var heldur betur sniðug. Hittuð þið ekki litlu strákana sem gátu þulið upp allar höfuðborgir heimsins? Þeir eru kannski orðnir svona tíu ára í dag elsku kallarnir

Freyja mamma on

Snilld!
Ég skal taka ágóðann fyrir þig sonur þegar ég gisti þarna. Kannski fæ ég bara afslátt út á sjarmerandi son og tengdadóttur.

Maríanna on

Huggulegt!! ... og týpískt Hilmar að fá vinnu við að selja e-ð! kominn með fráhvarfseinkenni?? ;op

Heldri on

Líkar þetta
kv Pabbi

Himmi on

Það er náttúrulega nauðsynlegt að ná inn smá aur öðru hverju, ekki einungis fyrir mat og gistingu heldur er það bara heilsunnar vegna nauðsynlegt að hafa smá innkomu hversu mikil sem hún er.

Annars sáum við ekki þessa drengi sem þú talar um Eva... fólk eldist svo hratt hérna, getur ekki verið að einn af þeim sé á myndinni þarna efst í blogginu?

Use this image in your site

Copy and paste this html: