San fransisco til San Simeon

Trip Start Jun 11, 2013
1
16
36
Trip End Jul 13, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow
Where I stayed

Flag of United States  , California
Saturday, June 22, 2013

Lögğum af stağ uppúr kl. 9 og byrjuğum á ağ skoğa hús sem notuğ voru sem upptökustağur fyrir sjónvarpsseríuna Full House, sem Alma er hrifin af. Lögğum svo af stağ til San Jose şar sem viğ stoppuğum viğ HP Pavillon sem er leikvangur hokkíliğsins San Jose sharks, Kjartan er mikill áhugamağur um NHL hokkííğ.  Næst var fariğ í risa raftækjaverslun sem heitir Fry's, şar var margt skoğağ og smá keypt.

Svo var lagt af stağ ağ şjóğvegi nr. 1 sem liggur meğfram ströndinni, leiğin liggur í gegnum şjóğgarğ sem kallast Big Sur og er umhverfiğ şar stórfenglegt, mağur keyrir hátt uppi í klettunum meğ sjóinn fyrir neğan, mjög fallegt útsıni.  Leiğin var nokkuğ löng, mikiğ um hlykkjótta vegi og mikiğ um myndastopp. 

Komum svo á næturstağinn, San Simeon şar sem viğ erum meğ ágætis fjölskylduherbergi. 
Şetta er varla bær, eiginlega bara hótel og ferğamenn meğfram ströndinni.  Viğ fórum á veitingarstağ viğ hliğina á mótelinu okkar og fengum fínan mat. 
 
Á morgun liggur leiğin svo áfram meğfram ströndinni og alveg niğur til Los Angeles.
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Use this image in your site

Copy and paste this html: