Merced til San Francisco

Trip Start Jun 11, 2013
1
14
36
Trip End Jul 13, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of United States  , California
Thursday, June 20, 2013

Morguninn byrjaği nú ekki vel hjá okkur. Ásgrímur vaknaği fyrstur og fór framúr og komst ağ şví ağ şağ var allt teppiğ rennandi blautt viğ bağ/klósett dyrnar, şegar hann opnaği şá flæddi vatn upp úr klósettinu og um allt bağherbergi og fram í svefnherbergiğ. Kári svaf í aukarúmi næst WC og var allt blautt undir rúminu og şar í kring. Sem betur fer hafği hann sett tölvuna sína upp á ferğatöskuna şegar hann fór ağ sofa şví annars væri hún líklega ónıt. Viğ gátum ekkert notağ bağherbergiğ şennan morguninn, drifum okkur í morgunmat og svo út af şessu lélega hóteli. 

Keyrslan til San Fransisco var ca. 2 tímar, viğ fórum efri leiğina til ağ geta fariğ yfir Goldengate brúna, héldum auğvitağ ağ viğ gætum borgağ í tollahliğinu 6 dollara sem kostar ağ fara yfir, en NEI, şeir ákváğu fyrir viku síğan ağ hafa tollahliğin ómönnuğ og ağeins bílar meğ rafræna passa geta keyrt í gegn. Şetta sáum viğ ekki fyrr en viğ vorum komin yfir brúna og şurftum ağ keyra í gegnum tollahliğiğ án şess ağ geta borgağ. Mamman fékk sjokk şegar hún las ağ şağ væri 450 dollara sekt ağ far í gegn án şess ağ borga. En şetta endaği allt vel, fengum ağ borga 6 dollara í upplısingamiğsöğ viğ brúarendann, hjúkk! 
  
Şessir tollavegir eru ekki mjög túristavænir, şağ eina sem er í boği er ağ kaupa rafrænan tollapassa sem kostar 11 dollara á dag hjá bílaleigunni og şú notar şá kannski í 5 daga en borgar fyrir 31 dag.
viğ höfum stillt GPS tækiğ á ağ forğast alla tollavegi, şeir eru víst margir hér í Kaliforníu.

Viğ vorum komin snemma til San Fransisco og byrjuğum á ağ fara í risa plötubúğ fyrir Kjartan, Amoeba heitir hún og selur notağ og nıtt tónlist og DVD,, draumastağur fyrir Kjartan.
fundum svo hóteliğ okkar viğ Lombardstreet, ágætis mótel/hótel meğ wc sem virkar. 

Şar sem viğ vorum komin svona snemma şá ákváğum viğ ağ kaupa okkur miğa í hop on hop off útsınis strætóinn sem gildir í 24 tíma. Viğ ætlum bara ağ nota hann en geyma bílinn á hótelinu, miklu şægilegra og hann stoppar fyrir utan hóteliğ. Alkatraz ferğir voru şví miğur uppseldar, svo viğ verğum ağ sleppa ağ skoğa şağ.

viğ fórum meğ vagninum niğur í bæ ağ union square  sem er ağal verslunarsvæğiğ. Konurnar hoppuğu ağeins inn í Victorias secret ( şağ var útsala sko) og svo borğuğum viğ á Cheesecake factory.  Fórum svo á hóteliğ og skildum börnin eftir meğan mamman og pabbinn fóru ağ şvo föt á tíkallaşvottastöğ. Şağ gekk súper vel, alveg kominn tími á şvott eftir 10 daga ferğalag.

Á morgun verğur hop on off vagninn notağur til ağ skoğa borgina, engin keyrsla, jeiiii.
 
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Use this image in your site

Copy and paste this html: