Las Vegas til Bishop California

Trip Start Jun 11, 2013
1
12
36
Trip End Jul 13, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow
Where I stayed

Flag of United States  , California
Tuesday, June 18, 2013

var tmi okkar Las Vegas binn og leiin l til smbjarins Bishop Californiu.  
Vegas er dldi annig br a ar er lti anna a gera en eya peningum, spilavtum, matslustum ea verslunum.  Gaman a prfa a koma anga en kannski ekki staur ar sem maur dvelur lengi einu.
 
Vi byrjuum morguninn a fara Best Buy og kaupa nja Sigurrsar diskinn sem var a koma t USA dag.  Kjartan er mikill adandi.

Svo var keyrt a Las Vegas skiltinu og teknar nokkrar myndir.  Eftir a var lagt af sta r bnum.  Akstursleiin var frekar lng, vrum rmlega 7 klukkutma leiinni til Bishop en vi stoppuum nokkrumsinnum leiinni.

Fyrsta stoppi var draugab sem heitir Death Valley junktion, en ar er gamalt htel/mtel sem er eyi og sagt draugagangur ar. 

Svo var lei haldi fram til Dauadals ea Death Valley sem er ca. 30 metrum undir sjvarmli.  ar er umhverfi strfenglegt og MIKILL hiti.  Hitinn fr mest 115F grur dag sem gerir um 46 stig Celcius. a var sjandi heitt, alveg hgt a spla egg gtunni.  Vegna hitans er ekki miki hgt a vera ti svo vi hldum fram til Bishop og vorum komin anga um kl. 20.

Vi gistum mteli sem er frekar "llegt" en etta er bara ein ntt.   morgun keyrum vi til Yosemite jgarsins og skoum hann allan daginn.  Gistum svo Merced sem er aeins fyrir utan garinn.  
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Mollý on

Ekkert smá ótrúlegar myndir , bara eins og beint úr bíómynd.
Gaman að fylgjast með ykkur og held því áfram :)

Arndís on

Takk Mollý, já þetta er engin smá náttúra, stórt og mikið eins og allt í Ameríku :)

Use this image in your site

Copy and paste this html: