Moab til Flagstaff

Trip Start Jun 11, 2013
1
8
36
Trip End Jul 13, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow
Where I stayed

Flag of United States  , Arizona
Friday, June 14, 2013

Vknuum kl 8 eftir gtis hvld mjg fnu mteli sem heitir Inca inn. Vi lgum svo af sta leiis til Flagstaff sem er Arizona fylki. Aksturinn var frekar langur, vi kvum a fara gegnum Monument Valley sem er mjg skemmtilegur staur indna og kreka slum ar sem teknar hafa veri margar margar kreka myndir.  a voru mrg myndastopp essari lei og eitt stopp ar sem indna konur voru a selja handgera skargripi. Vi Alma keyptum okkur armand og hlsmen. 
 
egar vi frum yfir fylkjamrkin fr Utah til Arizona grddum vi 1 klukkutma v Arizona er klukkutma eftir Utah. Vi fttuum a ekki strax, gps tki sagi a vi ttum a vera komin til Flagstaff kl. 15:30 en samt voru 70 mlur enn fangasta. Svo fttuum vi tmamuninn :) 

vi gistum Ramada Inn Flagstaff, hteli var bi a f mjg llega dma Tripadvisor, en okkur lkar a alveg gtlega. Erum tveimur gtlega rmgum herbergjum hli vi hli. 
Denny's veitingastaurinn er gngufri vi hteli og vi skelltum okkur anga kvldmat. Frum svo sm rnt Flagstaff en brinn liggur vi hina frgu Route 66, skemmtilegur smbr. 
Alma keypti sr Ukulele hljfri hljfrab gamla mibnum vi Route66. a hefur alltaf veri draumur hennar a eignast slkt hljfri.

N erum vi a slappa af htelinu, ba eftir a vottavlin s laus og undirba feralag morgundagsins til hins frga Grand Canyon.
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Sigga on

Geggjað hjá ykkur :-)

Arndís on

Takk Sigga, þetta er mjög skemmtilegt, margt að sjá en mikill akstur og smá þreyta að vakna alltaf kl. 7-8 :)

Sigga on

Já , ég trúi því að það er þreita að koma í ljós. Það er gaman að fylgjast með ykkur :-) gangi ykkur vel.

Use this image in your site

Copy and paste this html: