Ica, not so much.

Trip Start Jan 09, 2013
1
20
32
Trip End May 11, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Peru  ,
Sunday, March 3, 2013

Sunnudagur 3. mars.

Komum til Ica eeeeldsnemma, klukkan ekki nema rmlega 6. Staurinn frekar ltill og vi vorum frekar fljt a finna hosteli okkar, svo a lkalvitleysingar reyndu a villa okkur yfir anna hostel svo a vi stum fyrir framan okkar hostel. Ekki var verra a a var einhverskonar disk engill bri fyrir framan sem vntanlega a vera eitthva verndarbatter en leit helst t fyrir a tilheyra Club Kids.
Vi fengum a checka okkur inn tiltlulega snemma, en mean vi bium bau overly friendly hostel gjinn okkur morgunmat en a lei ekki lngu anga til g var farin a kra aeins hausinn mr. Eftir langann morgun og kri frum vi svo aeins a rlta um stainn og a tk okkur ekki nema svona sirka 2 klukkutma a tta okkur v a etta vri hreint og beint pjra sktabr sem hefi ekkert upp a bja nema Oasis-i sem er ekki nema sirka 5km fr bnum. En arna urum vi a vera eina ntt, srstaklega ar sem g tti von smtali, sem g vonaist a myndi berast, fr Glasgow fyrramli og v urfti g a vera private herbergi og auvita vi vorum bin a borga fyrir gistingu. Vi eyddum v mestu dagsins a undirba mig fyrir vital, ta snakk, drekka rauvn og bjr og so on.
g nenni ekki einu sinni a skrifa meira um ennann dag ea ennann dag ar sem hann var eiginlega bara frekar niurdrepandi.


Mnudagur 4. mars

Eftir a hafa vakna eldsnemma til a vera redd og bin a rskja mig fyrir smtali ga sem aldri kom kvum vi a bara snauta r essum b og fara einsog 5km fr yfir Oasis-i. g sm bmmer og Stefn enn rlti skakklabbandi spermarkainn fyrir komandi 7mntna leigublafer.
a lei ekki lngu eftir spermarkainn ga a vi hrruum okkur leigubl sirka 7 mntur og ar yfir nja hosteli okkar sem var sko heldur betur skemmtilegra og hressara, sundlaug og gur bar me gum pisco sour, ar sem g var bmmer fkk g a drekkja sorgum mnum pisco sour ennann daginn. Fyrripartur dagsins fr a dfa tsunum sundlaugina og heimskja hostelbarinn.
Seinniparturinn var hins vegar meira frsgufrandi. Vi ttum pantaa dune buggy ride um eyimrkina kring og ar frum vi a sandborda. etta voru einstaklega undarleg farartki enda virtist ekki vera nein mrk fyrir blstjrann sem fr upp og niur brttustu hir og hli nrstum og g veit ekki hva og hva (eina sem g gat hugsa var a Oddur Ptur brir hefi haft gaman af essu). Vi vel valinn sandhl var svo stoppa (fyrir utan reglulegar og stuttar tristamyndatkur) ar sem vi gripum okkur sand bretti sem vi svo lgumst , magann niur, og skutluumst niur blssandi siglingu. Gargandi manneskjan g sem gargar vi minnstu vintri, en af glei og ktnu frekar en hrslu, gargi alla leiina niur. Fullkomin lei til a gleyma vandamlum seinustu daga.
egar hpurinn allur var kominn niur vorum vi stt af undarfarartkinu og keyr a nsta hl ar sem vi gtum stai brettinu niur. Flki gekk misvel en allir reyndu og g er ekki fr v a vi bi hfum bara mefdda hfileika sandbording, og g hef ekki einu sinni stigi snjbretti ur. Take that life.
Eftir nokkrar brekkur af uppstandandi sand bording fengum vi the grand final sem g var alveg viss um a vri bara 90 kvikindi, ar var ekkert anna en bara a bumbuna bretti og hrra sr niur. Djfull var etta gaman og maur ni gri siglingu. Leiinlegast var a labba upp pinku litla brekku a blnum sem rtt fyrir strina var svvirilega erfi gngu ar sem hn var ll sandur.
Blferin fr sand bordinu var llu vintralegri og geri blstjrinn v a finna brttustu brekkurnar og tk r blssandi siglingu. Engar hyggjur svipbrigi mn og grgin eru ll til vdji kk s meistara Stefni og mun vntanlega rata neti fyrr ea sar.
Eftir a hafa komist heil og hldnu heim hosteli og skola sandinn r eyrunum leifum vi okkur sm meiri pisco sour og sm kvldmat fyrir httinn. morgun bur okkar rta blessuu borgarinnar Lima.
Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Yr Logadottir on

Hæ krúttbombur
Hef lesið öll innlegg og er alltaf spennt yfir að nýtt sé á leiðinni.
Sá að þið eruð nokkuð blá, man eftir innlegginu um ferðalangann sem var rændur alveg við augun á ykkur, svo lendir maður í þessu sjálfur, ekki satt.
Ég er á leiðinni til Japan á þriðjudaginn, og verð í 6 nætur, veit ekki hvað ég er að pæla með svoleiðis ferðalagi, en ættla allavega að sjá kirsuberjatrén brómstra í Kyoto.
Meira seinna
Ykkar Ýr.
PS komiði ekki í sumar??????

Use this image in your site

Copy and paste this html: