Alveg að verða komið gott af Chil

Trip Start Jan 09, 2013
1
8
32
Trip End May 11, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow
Where I stayed

Flag of Chile  , Los Lagos Region,
Thursday, January 31, 2013

Manudagurinn 28. Januar.

Chiloe er eyjan, Ancud er bærinn. Chiloe er stærsta eyja Chile og er fyrir sirka miðju suðrinu og gullfalleg. Við komum til bæjarins Ancud um fjögurleitið og vorum alveg heilluð, starandi utum rutugluggan yfir hvað bærinn væri stor og urðum alveg rugluð og forum ut a vitlausri rutustöð og þurftum þvi að labba i goðar 20 minutur að hostelinu okkar sem vildi svo skemmtilega til að var beint a moti alvöru rutustöðinni. Typiskt við. Við checkuðum inn og við vorum tekin fagnandi með kossum og elskulegheitum og hittum meira að segja helsta aðdaanda islands fra malasiu við mikinn fögnuð. En eftir að hafa komið okkur fyrir a þessu kreisi kosy hosteli forum við i leit að matsölustað og buð en fundum litið sem ekkert af matsölustöðum og fundum einhveja matvörubuð sem leit ut fyrir að hafa ekki fengið ferskt i hillurnar i mörg ar. Þarna var eg alveg viss um að við myndum svelta a þessari fallegu eyju. En eftir frekari leit (rettarasagt handan við hornið) fundum við ferskari supermarkað þar sem við gatum keypt okkur að borða, en til mikillar lukku rakumst við a hostel starfsfolkið i buðinni sem skipaði okkur að lata niður pastað og na okkur bara i bjor eða vin þvi það væri grill i kvöld. Alveg eltir BBQ heppnin okkur. Og ekkert sma grill indeed, loksins almennilegur matur með öllu tilheyrandi (fyrri bbq hafa verið helst til pulsur i baguette brauði og einstak kjötbiti en ekkert i likingu við þetta). Attum mjög hresst kvöld með staffi og gestum (og hundi) með nautakjöt og dyrindis fisk og sosu og kaetöflur og bara allt nema brauð og auðvitað bjor og rauðvin. 13 lunas hostel, við elskum ykkur.


Þriðjudagur 29. Januar

PENGUINOS!!! Loksins loksins. Forum i ferð með hostelinu okkar æðislega, eftir þrusugoðann morgunmat, þar sem við forum að skoða mörgæsir sem ymist stoðu a kletti að tana, busluðu i sjonum eða duttu a bumbuna við að labba. Eg do ur krutti.
Eftir batsferðina að sja litla tuxedo liðið forum við og skoðuðum ymsa viewpoints og keyrðum svo gullfallega strönd endilanga þo svo að hun virtist endalaus, þar sem við satum afturi a hlið höfðum við skyrt utsyni yfir fallegann sjoinn allann timann, fulkomlega lövli. Eftir öll herlegheitinn (og bbq action gærkvöldsins) voru allir frekar dasaðir og dagurinn meira og minna tekinn i bjor, kur, spjall og huggulegheit. Og oh ja VIÐ ELDUÐUM!! Jess sör, hakk og spaketti hja glæsilðinu okkur, vorum svo anægð með okkur að i tilefni þess skaluðum við bara i annann bjor.


Miðvikudagur 30. Januar.

Dagur sem atti að fara i frekari göngutura um bæinn feilaði eiginlega frekar fast. Vöknuðum hress en eftir morgunmat, þegar við vorum buin að tjekka okkur ut, varð eg hræðilega slöpp en við höfðum fengið leifi fra yndislega hostelinu til að nota husið einsog við vildum eftir check ut þar til rutan kæmi, nema rummin natturulega, þannig að eg fann mer gott svæði niðri setustofu þar sem eg lagði mig halfann daginn, og elskuleg afgreiðsludaman a hostelinu lokaði inn til min til að eg fengi næði i sma stund. Yndislegt hostel. Seinnipartinn hresstist eg nu aðeins við og við rölltum um i sma stund, elduðum og hurruðum okkur uppi rutu sem var ein su mesta luxus ruta sem eg hef stigið fæti i, andskotinn. Við hefðum lyggur við 2 rumast fyrir i einu sæti og svo gekk jakkafataklæddur maður um rutuna og bauð okkur drykki og brauð með osti og skinku. Djöfull fanst mer eg fancy. Voða gott fyrir veiku mig.


Fimmtudagur 31. Januar.

Eftir stutta viðkomu i santiago komumst við til Valparaiso. Tjekkuðum okkur inna þetta myglaða hostel herna, sem var buið að lofa fram og til baka a heimi internetsins, en það er voða kruttlegt og það er trapis herna og aðrar loftfimleikagræjur og minnstu pönnur sem serst hafa a hosteli, en fukkalyktin er ekki goður herbergisfelagi. Eg er farin að halda að internetið ljugi, en það getur ekki verið, hlytur að vera einhver miskilningur. Aaaaanywho...
En jæja hingað erum við komin og her höfum við bokað og borgað tvær nætur a þessu hosteli i þessari lofuðu borg Chile. Hun er voðalega litrik og falleg sem væri rosalega gaman að skoða ef maður væri ekki svona upptekinn að horfa niður ALLTAF þegar meður gengur herna um af otta við að stiga i hundaskit. Við höfum mikið velta fyrir okkur hvað verður um allann skitinn af öllum götuhundunum her og þar i Chile þar sem chile er svo hreint og fint land, en nu höfum við fengið svar við þvi, hann er allur her! Þannig að her með mun eg bara tala um Valparaiso sem Turd City, the shitties city of all.
Þar sem það var buið að lofa svæðinu hatt og lagt datt okkur i hug að her væri nog að aðhafast þannig að við skelltum okkur i hlyrri föt þar sem solin hefur ekkert latið sja sig her i dag og forum i göngutur, meira samt horfandi niður a götuna og forðast hundaskitinn heldur en lytandi i kringum okkur en við gatum þa seð eitthvað. Her eru listaverk a hverju husi sem er einstaklega upplifgandi og skemmtilegt myndefni og rölltum að viewpoint þar sem við tokum einhvern aldgamlann vagn upp að en það var samt ekki meira spennandi heldur en að horfa yfir gamasvæði a höfninni.
Þegar heim var komið, eftir langa leit að veitingastað eða buð, elduðum við (3ja daginn i röð) og nuna er bara að reyna að finna ut hver er næsti afangastaður.


Föstudagur 1. Februar.

Við svafum ur okkur mygluna, morgunmötuðumst, börðumst við dropbox (er að vinna við að skella myndum inn svo eg geti aðeins tjað mig frekar með myndum en orðum en bara komin með fyrripart ferðar inn sem kemur nuna inn hægt og rolega).
Eftir allt þetta morgun annriki form við og tölltum um, keyptum i matinn, elduðum okkur supu i hadegismat og rölltum svo um hin vinsælu hverfi borgarinnar og forum a önnur viewpoints sem voru einstaklega falleg og alveg ohætt að segja að við höfum orðið astfangin af þessari borg (serstaklega þar sem við vorm buin að venjast þvi að vera a turd patrole, turd alert, turd watching etc.) og hrylldi við að fara a morgun, synd og skömm. Verst fannst mer tilhugsunin við að fara þegar eg fann litla isbullu sem var með BESTA is sem eg fengið a ævi minni, eg svoleiðis naut asta með þessum is og var sko varla tilbuin að gefa Stefani smakk. Andskotinn þetta var frabær is.
Eftir frabæran göngutur og hugsanlega 7000 myndum seinna hurruðum við okkur uppa hostel, elduðum dyrindis kvöldmat sem rann ljuft niður með mjög bragðgoðu rauðvini sem var lika það odyrasta sem við fundum i Unimarc. Eftir að hafa svolgra niður ljufengum matmnum og sluðað aðeins við aðra ferðalanga um ferðagæði Boliviu um þessar mundir tokum við stuttan göngutur um hverfið, klaðumum svo ur rauðvinsflöskunni og hurrupum okkur i hattinn. Brottför a morgun.

Við höfum þo komist að þvi að her raða kettir rikjum þo hundaskiturinn segir annað


Laugadagur 2. Februar.

Ekki beint skemmtilegur dagur framndan. En við akvaðum að fyrst við erum orðin svona öflug i eldamennskunni af hverju ekki að skella i einsog tvö stykki scrambled egg og allavega njota þess fyrst að framundan beið ekki spennandi dagskra. Við attum framundan 6 tima rutu til La Serena (þratt fyrir skjalfta fyrrum daga a þeim svæðum) en rutuferðin reyndist 1 og halfum klukkutima lengri þvi miður og ekki nog með það leið þessi timi svo hægt að okkur fannst likar að við hefðum verið 20 tima i rutu heldur en ruma 7. En a endastað komum við og a þetta ljufa hostel, sem við akvaðum að boka aukanott a þvi þar sem við vorm með fullkomið ofnæmi fyrir rutum og langaði helst að sleppa þeim a morgun, i staðinn er planið að glugga aðeins a spænskuna sem er löngu timabært, rifa upp saumakittið og gera við nokkrar flikur og hugsanlega kikja aðeins niðra strönd.
Kvöldmaturinn var ekki af verri endanum þar sem við skelltum i nautasteik með sosu og kartöflum eldað af meistarakokkinum stefani (eg var þo sosugerðarmaður takk fyrir pent) með dyrindis rauðvini. Okkur samt til mikillar undrunar hittum við tvær islenskar stöllur sem hafa verið i heimsreisu. Voðalega agætt að ræða aðeins a islensku við aðra en okkur.

Annars verður her hægt að finna nokkrar myndir fra okkur sem detta inn hææægt og rolega
http://www.flickr.com/photos/dogggudm/
Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Use this image in your site

Copy and paste this html: