Líður að lokum, gracias Santiago.

Trip Start Jan 09, 2013
1
5
32
Trip End May 11, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Chile  , Santiago Metropolitan Region,
Thursday, January 24, 2013

Laugardagurinn 19. Januar.

Plön höfðu verið gerð og planið var að standa við þau. Attum stefnumot við falklandseyjameistarann ur bekknum okkar og ferðinni var heitið i hadegismat og dyragarðinn. Hittumst um hadegisbil en blessaður hitinn tok okkur heljartökum og þvi for heitasti partur dagsins i mcdonalds og svo slatta cervesas, ohh þessir cervesas. Eftir að hafað troðið i okkur mcpollo italiano með svellköldu gosi og 20 frönskum eða svo mölluðum við i skugganum a hostelinu með bjor og spjölluðum, ljufa lif. I kringum 3 leitið hurruðum við okkur loksins upp hæðina i sorgmæddasta dyragarð allra tima þar sem eina dyrið sem var nogu vitlaust til að vera sjalfum ser nog var Lima, alveg voru þeir hressir, annars satu dyrin ymist með fylusvip i skugganum eða veltu ser a hliðina með rassinn i crowdið. Hapunktur ferðarinnar var samt forlata viftan misty sem reyndist spila skemmtilegann part i deginum, en meira um hana seinna.
Eftir sorglega dyraahorfuð rulluðum við niður hæðina með toma maga i pizzu og bjor, falklandsmenn haa vist takmarkaðann aðgang i skyndibitann a eyjunni og þvi var þvi vel fagnað.
Einn bjor leiddi a annann og aður en við vissum af var komin nott og nauðsynlegt að hurra ser i hattinn, sumir fyrr en aðrir.


Sunnudagurinn 20. Januar

Einmanalegur sunnudagur hja Dögg þar sem stefan virtist hafa nað ser i sunnudagsveikina, ekkert alvarlegt þo, en nog til að grafa tryninu i koddann og kreiva mikkídí (McD, McDaddy, McDirt, Macdonalds, etc.).
Eg greið tækifærið og röllti um heimkynni okkar og nalægar götur með það i huga að smella af nokkrum myndum, þa sem eg gæti skellt inna veraldarvefinn meðal annars, en vegna minniskortavesens þa verður það að biða til betri tima. En gönguturinn reyndist mjög hressandi, eg var goluð niður af lokulum, þar sem það nægir að vera kona herna uti til að vera goluð niður af random folki, meira að segja hjolreiðafolki a blussandi siglingu, agætis egoboost engu að siður. Einnig þar sem eg var með gamla hlunkinn um halsinn þa görguðu börn og götuvinnumenn (lifandi stöðumælarukkarar) "fotographia, fotographia" og bentu a sig að byðja um mynd, eg forðaðist samt að smella af börnunum þar sem foreldrarnir voru ekki jafn æstir, en eg akvað að smella af einum stöðumælinum (lifandi) sem talaði ekki stakt orð i ensku en við naðum samt að eiga storskemmtilegar samræður með tilheyrandi bendingum, latbragðsleik og þesshattar leikrit og naði þar með að kenna honum að segja ,,eg heiti" a ensku og aðra einfalda frasa og hann var svo katur með það og kallaði mig sifellt mujer blanco (að mig minnir að hafi orðað það). Skemmtilegur kall.
Mikið meira merkilegt atti ser svossum ekki stað þann daginn, rolegur latur dagur a la santiago.


Manudagurinn 21. Januar.

Manudagurinn var svossum ljufur. Fyrsti dagur af þrem þar sem við tækluðu, semi private spænskutima. Fengum þvi að sofa aðeins lengur en i seinstu viku, vorum mætt klukkan 11 uppi skola eftir að hafa troðið i smettið a okkur brauði með sultu, sem eg er farin að halda að se þjoðarrettur her um sloðir. Eftir sirka 2 klst af allskonar sögnum og settningum tilltum við okkur a veitingastaðinn sem við höfum alltaf farið a eftir skola, heilsuðum þjoninum með tilheyrandi fagnaðarlatum þar sem við erum orðnir hinir mestu mátar, og pöntuðum okkur sitthvorn kjullan i sveppasosu með kartöflustöppu og pino blanco. Best hadegismaturinn hingað til. Dagurinn varð nu ekkert gifurlega ævintyralegur þar sem seinnipart dags var eytt i heimalærdóm, sagnir og þesshattar, auðvitað með dos escudo grande til að letta okkur lifið. Ræddum svo framtiðarplön ferðarinnar og horfðum a heimildarmynd um Chile og Boliviu, viðeigandi.


Þriðjudagur 22. Januar.

Likt og daginn aður var skundað i skolann, auðvitað eftir að hafa gætt okkur a þjoðarrettinum brauð með sultu og auðvitað sirka 2 minutum eftir aætlun. Hadegismatur a sama gamla staðnum þar sem einsog alltaf tekið a moti okkur fagnandi. Þar sem við erum orðin alveg oð i spænskuna og elsku Pamela kennari setti okkur fyrir alveg goðann skammt af heimavinnu (ekki eitthvað sem myndi lata haskolanemendur kjökra heima, en nog til að stela af okkur ferðalöngunum seinnipart dags) en ekkert sem ekki var hægt að gera með örlitið cervezas, orðabok (takk guðni og anna), spanish for dummies (takk op og berglind) og i goðum skugga ut i garði.


Miðvikudagur 23. Januar

Örlitið spennandi dagur heldur en fyrri dagar. Seinast skoladagurinn for now hja okkur spænskusnillingunum. I gær höfðum við skrað okkur i svo kallað after school activity og ekki minna spennandi en eitt stykki vinsmökkun a einum helsta vinakri santiago. Eftir að hafa kvatt Pamelu, sem hjalpaði okkur alveg böns með spænskuna, og eftir hadegismat i seinasta sinn a veitingastaðnum goða, hurruðum við okkur uppi minibus (party bus) þar sem okkur var brunað til vina cousina her i santiago þar sem við fengum tour um vinekruna með tilheyrandi utskyringum a spænsku þar sem við skildum fimmta hvert orð og auðvitað fengum við okkar eigin vinglas að gjöf. Eftir agætann tur um svæðið, myndatökur og allt sem þvi fylgir fengum við að gæða okkur a hvitvini og þrennskonar rauðvinisem var allt einstaklega gott. Eftir mikla umhugsun þa höfum við komist að þvi að það se best að ferðast ekkert með vinlasið næstu manuðina, það gæti reynststrembið, þannig að það verður donate-að til hostelsins sem hefur hyst okkur svona lika vel siðustu vikuna eða svo.
Eftir vinsmökkun forum við i örlitinn dinner með svisslendingnum seinheppna og falklandeyjarfelaga okkar þar sem við kvöddumst svo og heldum heim. Nuna er kominn timi tilað kveðja santiago, kveðja skolalifið og kveðja hressa skolafelaga (sem þo vonandi við munum hitta 2 aftur i vina del mar) og halda a vit ævintyranna. Vonandi tekst okkur að komast til Pucón a morgun (samt liklegast ekki fyrr en 25. Jan þar sem næturrutu er að ræða).

Það er allavega alveg a hreinu að það er 110% vinna að lifa ljufa lifinu.
Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Hrund Logadóttir on

Hmmm eruð þið úti á ballarhafi?????

Use this image in your site

Copy and paste this html: