Heimavinnan a ránið

Trip Start Jan 09, 2013
1
3
32
Trip End May 11, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Chile  , Santiago Metropolitan Region,
Friday, January 18, 2013

Miércoles 16. enero.

Það var akveðið wake up call þegar við satum með tveimur samnemendum okkar i hadegismat og cervesas tegar við attuðum okkur þvi að svisslendingurinn saklausi hefðiverið rændur fullkomlega fyrir framan nefið a okkur. Þa höfðum við an þess að taka eftir þvi horft a manneskju ræna drenginn töskunni sinni. Þetta var akveðið wake up call þar sem við vorum örlitið að sofna a verðinum þar sem okkur finnst við vera svo örugg herna i santiago. Sem betur fer var ekkert verðmætt i töskunni hja svisslendingnum þannig að þetta var enginn storskaði.

Það var ekki mikið annað fréttnæmt þennann daginn, fyrir utan að við fundum áfengisverslunina, enda svo miklir námshestar að við hentum okkur beint ì bækurnar i von um að mastera spænska tungumalið.


Jueves 17. enero.

Likt og aðra daga nuna þessa vikuna byrjuðum við daginn snemma með baguette og sultu a la suður amerika og hentum okkur i skolann, og otrulegt en satt þa mættum við timanlega, ekki likt okkur en suður amerika (og brennandi spænskuahugi minn) hefur þessi ahrif a okkur.
Hadeginu akvaðum við að fara aftur a vettfang glæpsins asamt falklandseyja felaga okkar en ekki fornarlambi glæpsins, mikið rætt um að dulbuast með handlebar yfirvaraskegg og hatt og reyna að goma þjofinn en hann let ekki sja sig aftur en kjuklingalasgnað var með eindæmum agætt með hvitvininu (agætur matur er sjaldseður um þessar sloðir og eg er nokkuð viss um að við komum til baka i formi brauðs). Svossum ekki mikið meira að segja en það að stefan er orðinn heimavinnu oður og yðar i skinninu yfir að komast heim að glosa og þylja upp tölur og sagnir, eftir heimsokn i afengisbuðina að sjalfsögðu.


Viernes 18. enero.

Heldur svefnlaus nott hja mer, likt og þær a undan, vegna hosta og eg er nokkuð viss um að eg verði braðum lamin af folkinu i dorminu. Nuna erum við sko komin með brauðbumbu og bullandi orðaforða i spænsku og farin að panta allann andskotann a spænsku og santiago buar eru ansi þolinmoðir með svona namshesta einsog okkur þar sem oftast tekur okkur sma stund að melta svörin sem við faum þegar við böbblum barna spænskunni okkar beint i smettið a þeim.
Skolanum akvaðum við að staldra aðeins lengur i Santiago, upphaflega höfðum við ætlað okkur að skella okkur suður a morgun en spænsku fiknin min er að drepa mig og við akvaðum að boka okkur i þrja daga i einkatima i skolanum (sem kostuðu halfann handlegg en það er ekki hægt að setja verð a menntun).
Eftir að hafa farið þriðja hadegið i röð a sama staðinn eru þjonarnir farnir að veifa okkur og koma fram við okkur einsog kongafolk og þar erum við komin með okkar eigin einkakennslu þar sem þeir tyggja ofani okkur helstu veitingahus og bar orðinn sem nauðsynlegt er að vita. Alveg elska eg Santiago. Og var eg buin að segja að her seu engar moskitoflugur (HELLS BELLS YEAH) og her er heitt a daginn og svalt a kvöldin. Mig dreymir að bua i þessu himnariki de chile sem kemur svona vel fram við okkur. Love it.
Eftir skola gerðum við nokkrir vel valdir turistar okkur ferð a safn sem ber heitð Museo de la Memoria y los Derechos Humanos þar sem við vorum mötuð af heldur nylegri og sorglegri sögu Chile sem við þekktum ekki vel fyrir. Eftir sirka 3 klukkustundir af soglegri einræðisherra sögu Chile endaði ferðin ansi brösulega þar sem amerikanarnir tyndust a leiðinni a barinn i einu storu metro-fiasko og við enduðum með að tynast heim eitt i einu, eftir að svisslendingurinn oheppni hafi nanast verið kynferðislega misnotaður af latbragðsleikara, grey drengurinn.
Eftir að hafa gengið daginn allann er voðalega gott að vera komin uppa hostel þar sem við gæðum okkur a bjor og nuna braðum grill pinnum a la einhverstarfsmaður og pino blanco. Muy bien.

Afsaka islensku misnotkunina, svona gerist þegar spænskan tekur völdin (þetta var samt grin).

Tjá tjá.
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • You must enter a comment
  • You must enter your name
  • You must enter a valid name (" & < > \ / are not accepted).
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Ágústa on

Bjórbumba er bara sexý! Svo mikill plús að engar moskítóflugur séu þarna að éta ykkur upp. Öfund af klakanum :(

Dögg on

Það er vist of þurrt i santiago fyrir djöflaflugurnar, þeir bæta það samt upp með gati i osonlaginu þannig að maður brennur auðveldlega og hratt en mer er alveg sama, eg er skuggadyr hvort eð er. Enda erum við lika alltaf að fresta þvi að fara.

Use this image in your site

Copy and paste this html: