Brunalykt i loftinu

Trip Start Jan 09, 2013
1
2
32
Trip End May 11, 2013


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Chile  , Santiago Metropolitan Region,
Monday, January 14, 2013

Komin til santiago, fyrstu kynnin eru god, santiago er god vid okkur og vid god vid hana. Fundum yndislegt hostel a enda bar og veitingahusagotunnar i bellavista tar sem vid hofum tad gott og bættum a okkur aukakiloum hægt og rolega. Fyrsti dagurinn var flugþreyttur og attum erfitt med ad atta okkur a gengi og tima. Eyddum deginum i ad reyna ad atta okkur a hlutunum, hvert vid snerum og hvad vid ættum ad borga fyrir bjorinn (það miðast allt við bjorinn auðvitað).

Við hofum tekið eftir akveðnum hlutumvid santiago folk, tad er ad
A) tad tekur folk sirka 0.2 sekuntur ad labba inni subwayið, koma barnakerrunni fyrir og skella ser i innilegann sleik (sleikur sem helst væri lyst heima sem annaðhvort heiftarlegur pub-a sleikur eda normal forleikur). Einnig eru tækifæri einsog ad byda eftir raudu ljosi, byd eftir vini sem skrapp a klosettið, byda i roð (o.fl) nytt til tungudansleiks.
B) það er otrulegur fjoldi herna með tattoo og þau eru oll i hræðilegri kantinum (þau sem ekki eru hræðileg eru oftast turistar).
C) HER TALAR ENGINN ENSKU.

Nu er sko ad duga eda drepast i spænskunni, hingað til höfum við bjargað okkur a öllum þremur orðunum sem vid kunnum i spæsnku (si, claro, gracias), bendingum og latbragðsleik, en i morgun sögðum við hingað og ekki lengra og rölltum i spænsku skola og skraðum okkur til nams. Tad gekk ekki betur en svo að við rammvilltumst (sem gerist þegar maður vill labba fallegri leið en eðlilegra þætti) og enduðum með að labba i tvo tima, það sem hefði att að taka halftima en a endastöð komumst við með mikilli gleði þar sem solin var farin að segja til sin. Verð samt ad segja að bleiki liturinn fer mer betur en nokkurntima. Smavægilegur halsbruni, ekkert til að grata yfir. En i skolanum var okkur hent beint i prof, eftir að hafa straujað kortið auðvitað, og það er alveg ohættað segja ad við erum tveir glæsilegir byrjendur. Profið byrjaði a að fylla inn personuupplysingar sem voru auðvitað allar a spænsku og reyndust erfiðari heldur en von var a, en við gatum sett inn nafnið og eg tel það bara sem sigur. Eftir profið var spænskumetnaðurinn svo mikill að við erum bara otrulega spennt fyrir hvað koma skal.

Annars er fyrsti skoladagurinn a morgun sem verður lika sa lengsti, við verðum skolafolk i santiago allavega til seinniparts föstudags og svo munum við sja hvað setur.

Þar til næst þa byð eg ykkur vel að lifa.
Slideshow Report as Spam
  • Your comment has been posted. Click here or reload this page to see it below.

  • Please enter a comment.
  • Please provide your name.
  • Please avoid using symbols in your name.
  • This name is a bit long. Please shorten it, or avoid special characters.
  • Please enter your email address to receive notification
  • Please enter a valid email address

Comments

Hrund Logadóttir on

Til lukkku með skólann og námið. Vænti þess að ég verði boðin í útskriftina og útskriftarpartýið.... á spænsku að sjálfsögðu. Ef skólastjórinn er á bömmer út af lítilli undirstöðu ykkar í spænsku þá getið þið róað hann með því að sjálft ylhýra gamla málið, íslenskan, sé heldur ekki fullkomin. Látið hann bara lesið bloggið, þá sér hann það strax.
Annars án gríns þá er bloggið skemmtilegt, nauðsynlegt, fróðlegt og dásamlegt þrátt fyrir allt.
Allar mínar bestu óskir um góða skemmtun, góðan námsárangur, góðan prófárangur, góða ratvísi og allt annað sem er mikilvægt og nauðsynlegt á ferðalaginu ykkar.

Ástarkveðjur

Use this image in your site

Copy and paste this html: